Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 43

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 43
41 skekkju og hér er lækningin einnig erfið- ust. Hér er um vitium primae formations að ræða. Barnið fæðist með luxationir í liðunum á milli talus og os naviculare og calcaneus og os cuboideum. Valgusstelling Mynd 1. — Pes plano valgus. Valgpisskekkja á hælbeini. Planusskekkja á arcus longi- tudinalis. Mynd 2. — Pes plano valgus congenitus. Luxatio milli tarsalbeina. Mynd 3. — A) Pes plano valgus staticus. B) Pes plano valgus staticus eftir skurðað- gerð (material og operatio höfundar). hælbeins er á mjög háu stigi og sama gildir um planus skekkjuna sem er það mikil að hún gefur plantart convexitet. Þessi form- truflun er fixeruð frá upphafi. Hér kemur að öðru jöfnu eingöngu skurðaðgerð til greina þar sem þetta innbyrðis misgengi fótbeina er lagað. 2. Pes plano valgus staticus (mynd 3) Hér er um að ræða fót sem sýnir plano valgus skekkju við álag og eðlilega kliniska og röntgenologiska mynd þegar álagi er sleppt. Hér er því um statiska skekkju að ræða og þær organisku formtruflanir sem sjá má á seinni stigum þessa plano valgus fótar eru secunderar við og eiga orsök sína í þessari statisku skekkju. Þetta er algeng- asta tegund plano valgus og algengust formtruflun fótar. Etiologiskt virðist hér vera um ósamræmi að ræða milli styrk- leika í liðböndum og vöðvum fótar og þess álags sem á hann er lagður. Við byrjun gangs hjá ungbörnum er arcus medialis longitudinalis fylltur sub- cutan fitu og ilin því flöt að sjá. Anatom- iskar rannsóknir sýna þó að munur er lítill á arcus longitudinalis fótbeina hjá nýfædd- um og fullorðnum. Við tveggja ára aldur hverfur hluti þessa subcutönu plantöru fitu og arcus longitudinalis medialis kemur betur í Ijós kliniskt. Við byrjun gangs, stendur barnið gleitt í jafnvægisskyni. Við þetta leggst mikill hluti álags medialt við talo-crurallið. Auk þessa hallast ökklaliður medialt hjá ungum börnum, en það veldur pronation á talus. Einnig kemur álagið á tuber calcanei lateralt við langöxul leggs- ins á þessum árum. Allt þetta veldur því að fram kemur physiologiskt valeusstelling á hælbeini í byrjun gangs hjá eðlilegum fæti. Þessi valgusstelling veldur secundert lækk- un arcus longitudinalis medialis (vide in- fra). Við gang þjálfast fótvöðvar barnsins, ökklaliðurinn verður smám saman láréttur í frontal plani og við lok annars aldursárs réttist þessi physiologiska plano-valgus skekkja barnsfótarins upp af sjálfu sér. Sé af einhverjum ástæðum um ósamræmi að ræða milli styrkleikans í böndum og vöðv- um fótarins og álaginu á fótinn, getur farið svo, að þessi fótskekkja normaliserist ekki, hin statiska plano valgus stelling haldist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.