Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 28

Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 28
08/08 kjarninn ÞRóUnaRMÁL takti við þær áherslur alþjóða- samfélagsins að draga úr skaðlegum umhverfisáhrifum loftlagsbreytinga sem bitna verst á fátækari samfélögum. Hér er ótalinn sá ávinningur sem íslenskur sjávarútvegur, jarðhita rannsóknir og -vinnsla og landgræðsla hafa af starfsemi skólanna. hvað gerir þróunaraðstoð réttlætanlega? Andstæðingar þróunaraðstoðar benda oft á það að árangur af þróunaraðstoð sé ekki nægur til að réttlætanlegt sé að veita hana. En hvaða árangur vilja andstæðingar þróunaraðstoðar sjá að hljótist af íslenskum fram- lögum til málaflokksins? Það er ólíklegt að framlög Íslands ein og sér afgreiði fyrsta Þúsaldar- markmiðið og útrými sárafátækt og hungri á einu bretti. Það væri óskandi, en óraunsætt. Það sem hingað til hefur verið gert hefur hins vegar að mörgu leyti borið árangur sem í hinu stóra samhengi Þúsaldar markmiðanna virkar stundum sem hænuskref, en fyrir þá sem njóta ávaxtanna er hreint vatn, fullorðinsfræðsla, bætt heilbrigði og heilsugæsla, jarðhitavinnsla, landgræðsla, bættar fisk- veiðar og nýting afla risastórt stökk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.