Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 43

Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 43
07/08 kjarninn ViðTaL kjördæmum. „Við eigum nú þegar sveitarstjórnarmenn víða, sem hafa verið að vinna í ýmsum íbúahreyfingum eða voru í Frjálslynda flokknum. Og ég held að við eigum alveg erindi. Við höfum lagt áherslu á húsnæðismál, gegnsæi og að berjast gegn spillingu, sem ég held að sé mikil á sveitarstjórnar- stiginu.“ Hún segist þó ekki ætla að fara fram sjálf, þar sem sveitarstjórnar mál höfði ekki til hennar með þeim hætti. Hún útilokar hins vegar ekki að taka slaginn að nýju síðar í landsmálunum. „Helsta vandamál mitt núna er að ég get ekki haldið mér saman. Maður hættir ekkert að hafa skoðanir. Maður veit svo mikið um hvernig hlutirnir gerast. En hins vegar er lífið betra núna. Þetta fer allt eftir því hversu vel lífs- gleðin verður búin að jafna sig.“ Framsókn græddi á útlendingahatrinu Eftir að hafa stigið út úr hringnum horfir Margrét nú inn í hann. Og hún hefur áhyggjur. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af þessari orðræðunni í utanríkismálunum. Stefnan virðist vera að horfa aðallega inn á við, helst bara í Skagafjörðinn. útilokar ekkert Margrét ætlar ekki að bjóða sig fram í sveitarstjórnar- kosningunum í vor en útilokar ekki að taka slaginn að nýju í landsmálunum. Það fer þó allt eftir því hversu vel henni tekst að endurheimta gleðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.