Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 5

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 5
02/05 leiðari og sagðist sjá merki um bata. Hætta á viðlíka efnahagsbólu og hér varð fyrir hrun, sem var hlutfallslega sú stærsta sem nokkurt land hefur skapað, væri ekki mikil. Í viðtali við Viðskipta blaðið 7. október sagðist hann hafa talið sjö byggingarkrana á höfuðborgarsvæðinu, sem væri heilbrigðis- vottorð fyrir hagkerfið. göngutúrinn Ég geng í vinnuna á hverjum morgni frá Rauðalæk upp á Laugaveg, um þriggja kílómetra leið. Leiðin liggur meðal annars um Borgar túnið, framhjá Höfðatorginu og þaðan í átt að miðbænum. Einungis á þessu svæði eru í það minnsta tíu stórir byggingarkranar, í bakgarði Borgartúns 26 og Höfða- torgs, þar sem eitt stærsta hótel landsins er að rísa. Á fleiri svæðum á höfuðborgarsvæðinu eru byggingarframkvæmdir komnar á fullt og kranar víða til merkis um það. Hagfræði er meðal mestu óvissufræða félagsvísindanna og eins og sagan segir okkur er því miður oft á tíðum erfitt að átta sig á gangi mála, jafnvel þótt bestu gagnagrunnar séu notaðir til stuðnings við hagfræðilegar spár og hnífskarpir hagfræðingar að rýna í þá. Þó að kranatalningin hjá Aliber hafi gefið honum sjálfum þá tilfinningu að hér væri allt að ofhitna fyrir hrunið – sem var rétt hjá honum – hlýtur forsendan fyrir því að tilfinning sé marktæk að byggjast á því að upplýsingarnar sem að baki liggja séu réttar. Talning Aliber á krönunum í október, sem var undirbygging heilbrigðisvottorðs hans á hagkerfinu, er algjörlega ómark- tæk fyrst hann taldi bara sjö krana. Þeir skipta tugum. En tilfinningin um að eitthvað sé bogið við stöðu mála eða allt í jafnvægi getur samt verið rétt. Hvað með verðbólguna? Tilfinningaályktun um heilbrigði hagkerfisins, eins og kranatalningin hjá Aliber, færir hugann að verðbólgu- „Einungis á þessu svæði eru í það minnsta tíu stórir byggingar kranar, í bakgarði Borgar- túns 26 og Höfða- torgs 26 …“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.