Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 50

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 50
03/06 álit myndlíkingamál úr sjómennskunni. Ég trúi því að það sé af hinu góða fyrir flokkinn að fara þessa leið. Getur þá engu skipt hvern eða hverja þau atriði sem hér að neðan eru nefnd snerta. Sjálfstæðisflokkurinn verður að vera hafinn yfir persónur og leikendur, hann er til fyrir fólkið í landinu en ekki fyrir fólkið sem um stund er í framvarðarsveit hans.“ nýr tónn: gagnrýni Ég bauð fram krafta mína. Vilhjálmur tók mér vel og fól mér, sem aldrei hafði starfað innan Sjálfstæðisflokksins, að stýra þeim hópi sem fjallaði um „uppgjör og lærdóm“. Hinir hóparn- ir þrír voru: „Hagvöxtur framtíðar“, „Atvinnulíf og fjölskyldur“ og „Samkeppnishæfni“. Þessir þrír kaflar fengu ekki jafnmikla umfjöllun og sá fyrsti. Enda kvað þar við nýjan tón: gagnrýni. Í þeim hópi sem ég fór fyrir tóku þátt um 50 sjálfstæðis- menn, sem höfðu allir verið virkir í starfi flokksins. Við nálguðumst verkið þannig að bréf mitt til Vilhjálms varð beinagrind okkar framlags. Eftir að hafa setið um 20 fundi, þar sem til voru kallaðir aðilar sem höfðu innsýn eða sérfræði þekkingu á þessum málum, og reynt að sannreyna fullyrðingar sem við töldum nauðsynlegt að kæmu fram var ágreiningur um hve berort framlag okkar ætti að vera. Engin ástæða væri til að færa pólitískum andstæðingum okkar vopn í hendur, auk þess sem við kynnum að styggja fyrrverandi for- ystusveit flokksins með skrifum okkar. En sú skoðun varð ofan á að segja hlutina bara eins og þeir eru. Til dæmis að segja berum orðum að það hafi verið pólitísk mistök að einkavæða bankana með þeim hætti sem gert var. Ég held að meira að segja framsóknar- menn séu sammála því, flestir. fólk brást, ekki stefnan Heildarniðurstaðan var að fólk hefði brugðist en ekki stefnan. Enda er ekkert í stefnu Sjálfstæðisflokksins né landsfundar- „Sjálfstæðis- flokkurinn verður að vera hafinn yfir persónur og leik- endur, hann er til fyrir fólkið í landinu en ekki fyrir fólkið sem um stund er í framvarðar- sveit hans.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.