Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 53

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 53
06/06 álit Það sem Davíð veit en ég ekki Framvarðarsveit Sjálfstæðisflokkins fyrir „hið svokallaða hrun“ var framkvæmdaglöð, tók af málum af festu og gerði margt. Eins gildir um þá og alla aðra sem gera margt, að þeir gera líka mistök. Það er ekki augljóst að allt af því sem við nefndum þá og ég tíni til hér að neðan hafi verið fyrirsjáan- leg mistök. En það er best að kalla hlutina sínu rétta nafni. Ég veit að Davíð Oddsson er ekki bara einhver maður og það sem hann segir hefur enn áhrif, en merkjanlega dvín- andi. Það var ekki bara einhver maður sem sagði alla mína vinnu, og fjölda annarra sjálfstæðismanna, vera einskis virði. Það var fyrrverandi formaður flokksins. Var það vegna þess að einhverjir voguðu sér að gagnrýna hann? Þetta er eitt af því sem Davíð veit en ég ekki. Í stuttu máli held ég að Sjálfstæðisflokkurinn hefði unnið glæsilegan sigur í síðustu alþingiskosningum þó ekki hefði verið nema fyrir að tala hærra og skýrar um okkar eigin mistök – reiðubúin að læra af þeim og gera betur. Það skiptir litlu hvað forystu flokksins finnst – kjósendur ráða. um HöfunDinn Sigurður Örn Ágústsson Höfundur er 2. varaþingmaður sjálfstæðis- flokksins fyrir NV-kjördæmi og sat í mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins frá 2009–2013.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.