Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 62

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 62
03/04 lÍfsstÍll tímasetningar koma upp í skýrslum þeirra sem fóru að hans fyrirmælum í fjallið. Til þess að taka af allan vafa um hvaða stein væri átt við fékk þjálfarinn vin sinn til þess að búa til þetta skilti og þeir fóru svo upp eftir og skrúfuðu það á steininn. Síðan hefur steinninn heitið Steinn. Írskt prinsessuheiti? Allan tímann var ljóst að Esjan sem slík héti Esja en um upp- runa og merkingu þess nafns eru til nokkrar sögur. Var Esja göldrótt írsk kerling sem kom með Örlygi landnámsmanni að Esjubergi? Er þetta kannski írskt prinsessuheiti eða er nafnið einfaldlega heiti á steintegund? Sumir segja að esja eða ysja merki lausamjöll en sjálfum finnst mér skemmtilegust sú skýr- ing að þegar snjór er að bráðna úr fjallinu á vorin megi stund- um lesa heitið Esja með stórum stöfum á rúnaletri úr sköfl- unum sem sitja eftir í giljunum. Kunnátta og lestur á rúnir er ekki nógu útbreidd á vorum tímum til þess að tekist hafi að staðfesta þessa sögu. Esjan, nánar tiltekið leiðin upp á Þverfellshornið, er án efa einhver vinsælasta gönguleið á landinu. Þangað sækja útivistarmenn sem vilja nálgast náttúruna, fjölskyldur í fjall- göngu, hlauparar í þjálfunarprógrömmum, erlendir ferða- menn og alls kyns gönguhópar stórir og smáir. Margir eiga tiltekinn dag í vikunni sem er alltaf nýttur til Esjugöngu með vinum og félögum. Samfélagið í hlíðum Esjunnar er bæði fjölbreytt og litríkt. Fagurt er til fjalla Göngumenn í þæfingsfærð á leið á Esjuna síðasta laugar- dag í einstaklega fallegu veðri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.