Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 65

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 65
01/01 græjur maiLBOx Besta póstforrit sem ég hef prófað. Ótrúlegt að enginn hafi áður komið með póstforrit þar sem hugmyndin er að skipu- leggja póstinn, fresta pósti og svo framvegis. Magnað forrit. Það eina sem vantar er þetta forrit í fartölvuna mína. Day OnE Dagbókar- forrit sem nýtir notifications í iOS mjög vel. Matardagbók og að halda utan um hug- myndir og pælingar. Geotag og myndir hjálpa manni að muna enn betur hvað maður var að hugsa. sLEEp CyCLE Þetta app er frábært til að stilla svefninn af. Ég vel hvenær ég vil vakna og hreyfiskynjarinn í sím- anum vekur mig þegar ég er í lausum svefni. Mikill munur á að vakna á morgnana. Heldur líka utan um tölfræði um svefnrútínuna. 01/01 græjur kjarninn 16. janúar 2014 tækni Snjallúr sem staðsetur börn Hörður ágústsson eigandi Macland „Snjallsíminn minn er iPhone 5s“ Lítil börn eru kannski ekki heppileg- ustu eigendur hefðbundina snjall- tækja á borð við síma og spjaldtölv- ur. Í sífellt skuggalegri heimi myndu kostir slíkra tækja hins vegar veita börnum meira frelsi til að athafna sig. Og foreldrum betra tækifæri til að fylgjast með þeim. Alltaf. FiLIP Technologies Inc. skynjaði þessa eftirspurn og hefur framleitt snjallúr fyrir börn. Með úrunum er hægt að staðsetja börnin, hringja í þau eða senda skilaboð. þsj Úrið er í grunninn GSM-farsími sem hægt er að vera með um úlnliðinn. Foreldrar geta, í gegnum FiLIP appið, forritað fimm símanúmer inn í úrið sem auðvelt er að hringja í. Foreldrar fylgjast með ferðum barna sinna í gegnum app á þeirra eigin snjallsíma. Það er auðvitað bundið því að börnin taki ekki af sér úrið. Úrið fór fyrst í sölu í nóvember 2013 og er því ekki búið að ná mikilli dreifingu. Það er hins vegar ofarlega á lista margra yfir þau tæki sem munu vekja mesta athygli á árinu 2014. FiLIP úrið býr líka yfir GPS, GSM og wi-fi staðfestingabúnaði sem gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum þess hvort sem þær fara fram utandyra eða innandyra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.