Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 76

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 76
03/03 Kjaftæði Það má velta því fyrir sér hvaða ástæður liggja að baki þessu. Ein ástæðan gæti verið sú að sumir telji sig ekki hafa þýðingu í umræðunni nema þeir séu reiðir yfir einhverju. Svo getur verið að einhverjir fái „kikk“ út úr því að vera reiðir. Þá má nefna að íslenskir blaðamenn eru alltaf að leita að fréttum og þurfa að fylla dálksentimetra. Í gúrkutíð getur verið að ýmislegt rati í miðlana sem allajafna ætti ekki erindi þangað inn. Ég legg til að í stað þessa reiðikvótakerfis verði komið á sérstöku sóknardagakerfi. Í tíu daga á hverju ári myndum við öll vera hoppandi reið út af einhverju, en í staðinn yrðum við 355 daga á ári sultuslök, elskandi allt og alla. Ég held að það gætu orðið góð skipti. Að öðrum kosti mætti koma á sérstöku reiðigjaldi sem myndi renna til allrar þjóðarinnar fyrir að þurfa að umbera alla þessa reiði. Í anda hinnar vísindalegu aðferðafræði vil ég þó taka fram að tilgáta mín um lögmál reiðinnar gæti auðvitað verið röng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.