Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 20

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 20
04/06 Danmörk var framleiðslu á leikföngum úr tré hætt, plastið var fram- tíðin. Umsvifin jukust stöðugt og forstjórinn, sem var mikið á ferðinni, keypti litla flugvél og lét gera flugbraut skammt frá verksmiðjusvæðinu. Flugbrautin varð brátt allt of lítil og 1964 var flugvöllurinn við Billund tekinn í notkun. Skemmti- garðurinn Legoland var opnaður árið 1968 og hefur allt frá opnun verið fjölsóttasti ferðamannastaður í Danmörku, utan Kaupmannahafnar. Fyrsta árið voru gestirnir 625 þúsund en í fyrra voru þeir um 1700 þúsund. Í dag eru Legoland-skemmti- garðarnir, sem eru aðeins að hluta í eigu Christiansen- fjölskyldunnar, sex talsins. Auk hins danska er einn í Bret- landi, einn í Þýskalandi, tveir í Bandaríkjunum og sá nýjasti var opnaður í Malasíu í hitteðfyrra. Til stendur að opna fleiri Legoland-skemmtigarða á næstu árum. (UõWWXPDOGDP³W Árin í kringum aldamótin reyndust Lego erfið. Tölvuleikir voru mál málanna og Lego tókst ekki að laga sig að breyttum tímum. Miklum fjármunum var varið í vöruþróun sem litlu skilaði. Útlitið var dökkt og um tíma töldu margir að Lego riðaði til falls. Í ársbyrjun 2004 stóð Kjeld Kirk Christian- sen upp úr forstjórastólnum en við starfinu tók Jörgen Vig Knuds torp. Undir stjórn hans tókst að snúa rekstrinum við þannig að árin frá 2004 hafa verið samfelld sigurganga og umsvifin hafa aukist ár frá ári. Velgengnin er ekki síst að þakka miklum vinsældum leikfanga sem ganga undir nafn- inu „Star Wars-serían“ en Lego hafði árið 1998 gert samning við Lucas Art, sem var í eigu George Lucas. asía opnast Á síðustu árum hefur Lego lagt aukna áherslu á að ná fót- festu í Asíu, en þar voru þessi leikföng lengi vel lítið þekkt. LEgO-múrstEinarnir sLógu strax í gEgn Þegar kubbarnir komu fyrst á markaðinn voru þeir kallaðir Lego-múrsteinar. Efnið sem lengi hefur verið notað í kubbana er svonefnt ABS-plast, dýrt gæðaplast. Plastið er hitað upp undir 300 °C áður en það fer inn í sérstaka vél sem mótar plastið í endan- legt form og kælir það því næst niður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.