Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 7

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 7
04/05 leiðari flokkurinn réðst á verðbólgudrauginn með stærðfræðilegum lausnum. Þeirri viðureign lauk með fádæma yfirburðasigri draugsins. úr öllum áttum Englandsbanki, Seðlabanki Bretlandseyja, hefur mikla vigt á fjármálamörkuðum sem undirstoð breska pundsins og hagkerfisins. Það er forvitnilegt að skoða skjöl sem geymd eru á vefsíðu bankans sem tengjast því þegar verðbólga fer úr böndunum, það er ofar en markmið. Þá þarf bankinn, lögum samkvæmt, að eiga í opinberum bréflegum samskiptum við fjármálaráðherra Bretlands og ríkisstjórn Bretlands. Niður- staða þessara opinberu viðræðna frammi fyrir almenningi á að vera aðgerðaáætlun sem hrint er í framkvæmd til þess að vernda kaupmátt, „virði peningana þinna“ eins og áréttað er að forsíðu vefs Englandsbanka. Þegar þetta gerist, að verð- bólga fer umfram markmið, fer það ekki framhjá neinum. Allt nötrar og skelfur og stjórnmálamenn verða hræddir um að missa umboð sitt ef þeir gera mistök þegar peningar fólks byrja að missa verðgildi sitt. Hér á landi eru í gildi sambærileg lög um að samskipti skuli eiga sér stað á milli seðlabankans og stjórnvalda ef verðbólgudraugurinn er með of mikinn usla. En þetta er ekki tekið alvarlega af íslenskum stjórnmálamönnum. Þeim virðist vera alveg sama um að verðbólgudraugurinn sé laus og ríði húsum. Þeir virðast líta á það sem verkefni að laga hagkerfið að þörfum draugsins á hverjum tíma, sem býr til gróða fyrir einn en tap fyrir annan. Á meðan unnið er eftir lögunum sem móta peningamála- stjórnina og kerfið sem unnið er innan geta stjórnmálamenn ekki vikið sér undan því að móta afstöðu til þess hvort þessi lög séu að reynast vel eða hvort peningamálastjórnin þurfi á varanlegri kerfisbreytingu að halda. Margt bendir til þess að lögin um peningamálastjórnina og verðbólgumarkmiðið séu ekki að reynast þjóðinni vel. Verðbólgudraugurinn er laus þrátt fyrir víðtæk fjármagnshöft. Verðtryggð sverð eða óverðtryggð? Hingað til hefur draugurinn staðið þetta allt af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.