Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 54

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 54
01/06 pistill É g er hætt á Facebook. Allavega í bili, nema þá að þessi pistill valdi slíkri spennu í innra lífi net- fíkilsins að ég fyllist knýjandi þörf fyrir að byrja strax aftur bara því ég sagðist vera hætt. Ég vona ekki. Ég hef einu sinni áður reynt að hætta og hélt bindindið út í viku. En þá fann ég fyrir fráhvarfseinkennum strax á fyrsta degi, innst inni langaði mig alls ekki til að hætta. Mig langaði að vera áfram í partíinu með öllum hinum; rugla þar og röfla, skandalísera með yfirlýsingum sem halda ekki vatni, fara á trúnó með ókunnugum, hnakkrífast við mína nánustu um borgarskipulag, flugvöllinn, efnahagsmál – eða hvað það nú er hverju sinni. Já, mig langaði að rífast við þá sem mér þykir vænt um en deila myndum af barninu mínu með prófílum undir torkennilegum heitum sem ég hef samþykkt sem vini því í hégóma mínum er ég svo hrædd um að þeir gætu mögulega verið í einhverjum lesklúbbnum sem Ég heiti auður, ég er facebook-fíkill Auður Jónsdóttir skrifar um Austur-Þýskaland nútímans, Facebook-notkunina og hvernig hinir ósýnilegu skrásetjarar hafa áhrif á líf okkar pistill auður jónsdóttir rithöfundur kjarninn 16. janúar 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.