Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 72

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 72
03/04 vÍsinDi að sjálfsögðu gert í þeirri von að auðveldara væri að þekkja Madeleine af nýju myndinni en hinni gömlu þar sem hún hafi vaxið og breyst á þeim árum sem liðið höfðu frá hvarfi hennar. Ólíklegt til árangurs Hversu líklegt er að slík aðferð skili tilætluðum árangri? Þótt þetta efni hafi ekki verið rannsakað í þaula benda tiltækar rannsóknir til þess að svona aldursuppfærslur á útliti barna skili annaðhvort engu betri árangri en það að nota upphaf- legu myndirnar eða – það sem er öllu alvarlegra – séu jafnvel verri en ekki neitt. Þannig eigi fólk eigi hreinlega erfiðara með að þekkja manneskjuna af nýju breyttu myndinni og að slíkar myndbreytingar auki jafnframt líkurnar á að fólk taki aðra í misgripum fyrir þá manneskju sem myndin á raunverulega að vera af. Þótt eflaust sé sú tölvutækni sem notuð er við slíka myndvinnslu misgóð er það áhyggjuefni að forritið sem notast var við í þessari síðastnefndu rannsókn er raunverulega notað af lögregludeildum víða um heim. Noti lögreglan slíkar myndir má því búast við að það afvegaleiði fólk og hindri frekar en hjálpi til við rannsókn málsins. Við eigum ekki í neinum sérstökum vandræðum með að þekkja aftur manneskju sem við höfum oft séð við alls konar aðstæður, til dæmis söngvarann Michael Jackson. Aftur á móti gildir það ekki um lítt kunnugar manneskjur. Þegar við sjáum aðeins eina mynd af manneskju (A) eigum við erfiðara með að þekkja hana frá öðru sjónarhorni (B). Það skiptir líka máli úr hvaða átt ljósið kemur. Til dæmis er michael Jackson Hér er líkan af andliti popp- stjörnunnar sálugu notað til útskýringar á því hvernig ljós getur haft áhrif á hæfileika okkar í að bera kennsl á fólk. Mynd: Facebank for FaceGe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.