Kjarninn - 30.01.2014, Side 68

Kjarninn - 30.01.2014, Side 68
01/05 fjölmiðlar B laðaljósmyndarar eru deyjandi stétt hér á landi sem annars staðar. Þetta segja þeir Ragnar Axelsson (RAX) og Þorvaldur Örn Kristmundsson (ÞÖK), sem báðir hafa starfað lengi við fagið. Þeir telja að dagblöð og tímarit séu að gera stór mistök að nýta ekki betur krafta lærðra ljósmyndara og ættu að gefa góðum ljósmyndum meira vægi á síðum blaðanna. Margar ástæður liggja að baki þessari þróun sem orðið hefur í notkun ljósmynda. Efnahagshrunið hafði gífurleg áhrif á dagblaðageirann, sem þurfti að skera niður verulega á ýmsum sviðum, og þar urðu blaðaljósmyndarar hart úti. Blaðaljósmyndun er deyjandi stétt Tveir reyndir blaðaljósmyndarar hafa áhyggjur af því D²OMµVP\QGXPV«HNNLJHù²PHLUDY¨JL fjölmiðlar Ásdís Ásgeirsdóttir 01/05 Fjölmiðlar kjarninn 30. janúar 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.