Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 19

Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 19
03/05 stjórnmál í lausu lofti Til viðbótar hefur þeim skilaboðum verið komið til Bjarna að nauðsynlegt sé að skýra betur hvað standi til að gera þegar kemur að fjármagnshöftunum og peningastefnunni í landinu. Verst sé að skilja framtíðarstefnuna eftir í lausu lofti. Innan hagsmunasamtakanna eru þó skiptar skoðanir um málefni ESB, eins og nýlegar skoðanakannanir hafa leitt í ljós. Um 38,1 prósent þeirra sem svöruðu könnun fyrir Samtök atvinnulífsins vildi slíta viðræðunum við ESB en 55,6 prósent vildu halda þeim áfram. Ríflega sex prósent tóku ekki afstöðu. Bjarni lagði spilin á Borðin á fundi í Valhöll „Það er pólitískur ómöguleiki fyrir hendi, hann er öllum ljós,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahags- ráðherra, í ræðu sinni á hádegisfundi í Valhöll síðastliðinn þriðjudag, þar sem hann ræddi um þá ákvörðun stjórnvalda að draga umsóknina um aðild að ESB til baka. Bjarni sagði málið þurfa að skoðast í pólitísku ljósi, þeirri stöðu sem væri uppi í íslenskum stjórnmálum eftir að Sjálfstæðis flokkur og Framsóknarflokkur mynduðu stjórn. Báðir flokkar væru á móti aðild að ESB og það væri ekki trúverðugt að „draga 28 þjóðir í Evrópusambandinu á asnaeyrum lengur“. Ferlið þyrfti að stöðva. Bjarni sagðist sannfærður um að Ísland stæði frammi fyrir miklum tækifærum utan ESB og stjórnvöld þyrftu að ná betri tökum á fjármálum ríkisins og hagstjórn, samhliða afnámi fjármagnshafta. Á fundinum voru mestmegnis stuðningsmenn Bjarna og ákvörðunar um að draga umsóknina til baka. Það heyrðist vel á lófaklappi gesta þegar Bjarni gerði hlé á ræðu sinni stöku sinnum. Þekktir stuðningsmenn umsóknar um aðild að ESB, eins og Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður flokksins, létu ekki sjá sig á fundinum. Bjarni hvatti í lok fundarins flokksmenn til þess að slíðra sverðin og taka saman höndum um að rétta þjóðarskútuna af og horfa björtum augum til fram- tíðar. Tækifærin fyrir Ísland væru svo sannarlega fyrir hendi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.