Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 34

Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 34
06/06 Efnahagsmál metið á 924 milljarða króna. Einungis 275 milljarðar eru í íslenskum krónum. Restin er bundin í erlendum lánum og reiðufé. Búist er við því að allar eignir búsins verði orðnar að reiðufé í lok árs 2016. Í þrotabúi Kaupþings eru 790 milljarðar króna. Rúmlega 18 prósent af þeirri upphæð eru eignir í íslenskum krónum. Ljóst er að það eru aðilar innan ráðgjafar- hópsins sem vilja fara gjaldþrotaleiðina. Kröfu- hafar eru henni eðlilega mjög andsnúnir. Þeir telja að það muni ekki hafa nein kerfisleg áhrif á íslenska efnahagskerfið að þeir fái að greiða sér út erlendar eignir þrotabúanna. Í einkasamtölum fullyrða þeir að barist verði gegn slíkri leið með kjafti og klóm verði ákveðið að fara hana. Það muni þeir meðal annars gera með því að hunsa skilaskyldu til Seðlabankans og fá dómstóla í þeim löndum þar sem eignirnar eru geymdar í lið með sér í þeirri baráttu. margir geta orðið ríkir Sú leynd sem ríkir yfir starfinu veldur mörgum áhyggjum. Um er að ræða ákvörðun sem mun hafa gríðarleg áhrif á ís- lenskt samfélag, óháð því hvor leiðin verður valin. Það liggur líka fyrir að á meðan að afnámsáætlunin er ekki opin ber ríkir mikið ójafnræði á markaði á milli þeirra sem vita hvað í henni felst og hinna sem vita það ekki. Afnámsáætlunin mun enda hafa verðmyndandi áhrif á allar fjármálavörur. Slíkt ástand þykir ekki til þess fallið að auka trú á íslenskt markaðshagkerfi. mótmæli Tilkynning um ætlaðar breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands og slit á Evrópusambandsaðild í síðustu viku hleypti íslensku samfélagi í uppnám. Þúsundir hafa mótmælt við Alþingi nokkra daga í röð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.