Kjarninn - 27.02.2014, Síða 37

Kjarninn - 27.02.2014, Síða 37
02/05 Viðskipti H agamelur ehf., félag í eigu fjárfestanna Árna Haukssonar, Hallbjörns Karlssonar og Sigur- björns Þorkelssonar, seldi á mánudag 6,6 prósenta hlut í smásölurisanum Högum. Með sölunni innleystu þeir um 2,3 milljarða króna hreinan hagnað á fjárfestingu sinni í félaginu, en tæp þrjú ár eru síðan þeir lögðu út í hana. Hagamelur á enn tæplega 1,6 prósenta hlut. Sá hlutur er metinn á tæplega 800 milljónir króna, sem er svipuð upphæð og þeir fjárfestu upprunalega í Högum. Um er að ræða mesta hagnað sem einkafjárfestir hefur innleyst frá hruni vegna hlutabréfaviðskipta. Fyrri stórar hagnaðarsölur, til dæmis með bréf í Icelandair, hafa flestar verið þannig að Framtakssjóður Ís- lands, að mestu í eigu lífeyrissjóða, hefur verið að selja lífeyrissjóðunum sem eiga sjóðinn. Þannig hafa peningar verið færðir úr einum vasa í annan. Það kemur væntanlega engum á óvart að það voru að mestu lífeyrissjóðir sem keyptu hlut Hagamels í Högum. Mest keypti Lífeyris- sjóður verslunarmanna, en hann borgaði um 1,7 milljarða króna fyrir um 3,4 prósenta hlut. Voru valdir til að kaupa Hagar voru fyrsta félagið sem skráð var á markað eftir hrunið. Arion banka hafði þá tekist að losa um eignarhald Baugsfjölskyldunnar á félaginu sem hún hafði stofnað og rekið í hartnær tvo áratugi. Bankinn hóf í kjölfarið leit að einhverjum til að taka kjölfestuhlut í Högum áður en félagið yrði skráð á markað. Vorið 2010 hafði starfsmaður Arion banka samband við Árna og Hallbjörn til að kanna áhuga þeirra á að fylla þetta hlutverk. Þeir höfðu ekki áhuga þá, enda stóð til fá þá til að kaupa 30 prósenta hlut. Það fannst þeim of mikið. Í nóvember sama ár rann síðan út óskuldbindandi frestur til að skila inn tilboðum í kjölfestuhlut í Haga. Tíu aðilar, Viðskipti Þórður Snær Júlíusson „Það þýðir að Hagamelur innleysti um 2,2 milljarða króna hagnað og heldur samt sem áður eftir 1,53 prósenta hlut í Högum og er enn langstærsti einka fjárfestirinn í smásölurisanum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.