Kjarninn - 27.02.2014, Síða 54

Kjarninn - 27.02.2014, Síða 54
03/06 Viðtal sem svo réðst á þá með hræðilegum hætti. Blóðið fossaði, margir slösuðust og þriggja stúdenta er enn saknað,“ segir Sviatoslav í samtali við Kjarnann. Árás Berkut hélt áfram daginn eftir, 1. desember. „Eftir þau átök byrjuðum við að reisa varnargarða til að girða torgið af frá árásum lögreglu. Ég vil taka fram að hvorki verslunar- né skrifstofuhúsnæði í námunda við torgið varð fyrir skemmdum af völdum mótmælenda.“ Sviatoslav segir átök lögreglu og mótmælenda á Sjálfstæðis torginu hafa fyrst náð hámarki 11. desember þegar lögregla umkringdi torgið og reyndi að fækka í hópi mót- mælenda. Þá hafi allt soðið upp úr 17. janúar þegar úkraínska þingið samþykkti umdeild lög sem bönnuðu mótmælastöður og hópamyndanir. „Eftir það hófu mótmælendur að ráðast á lögreglu, sem hafði myndað varnarstöðu í kringum þing- húsið. Átökin leiddu svo til þess að þingið felldi lögin úr gildi og samið var um tímabundið vopnahlé, sem átti ekki eftir að endast lengi,“ segir Sviatoslav. Hann segir fyrstu mótmælendurna hafa fallið fyrir sér- sveit lögreglu 18. janúar og mótmælin hafi á ný náð hámarki sínu dagana 19. til 21. febrúar þegar lögregla reyndi í síðasta skipti að fækka í hópi mótmælenda á torginu með bryn- vörðum farartækjum og sjálfvirkum skotvopnum. Sviatoslav þakkar guði fyrir að hvorki hann né aðrir vinir í hans hópi hafi slasast í átökunum. fyrstu mótmælin Hinn 21. nóvember hófust mótmælin á Frelsistorginu í Kænugarði. Myndin er tekin af því tilefni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.