Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 56

Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 56
05/06 Viðtal Þurfum ekki að breyta nöfnunum heldur kerfinu Vítalí Klitsjkó, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, varð á tímabili ein helsta rödd mótmælanna í Úkraínu og tók virkan þátt í þeim. Hann hefur tilkynnt að hann muni bjóða sig fram til forseta í komandi kosningum. Þá var pólitíski fanginn og fyrrverandi forseti Úkraínu, Júlía Tímósjenkó, leyst úr haldi eftir mótmælin. „Fólkið á Sjálfstæðistorgi var hvorki að berjast fyrir Klitskó né Tímósjenkó. Það var að berjast fyrir réttindum sínum og virðuleika. Þar að auki fer ekki gott orð af Tímósjenkó á meðal mótmælendanna, hún er hluti af sama kerfinu þó að hún komi úr öðr- um stjórnmálaflokki. Klitsjkó nýtur virðingar sem íþróttamaður en ekki sem stjórnmála- maður. Fólkið vill ekki breyta nöfnunum sem stýra landinu, heldur kerfinu sjálfu. Það vill stuðla að pólitísku kerfi þar sem lýðræði og ábyrgð verði höfð að leiðarljósi, fremur en rótgróin spilling. Ef fram stíga einstaklingar sem vilja stuðla að þessu munu þeir vafalaust hljóta stuðning en við munum aldrei gefast upp fyrr en ráðist verður í þessar úrbætur.“ Fyrrverandi þegnar Rússlands nú búsettir í Úkraínu hafa lýst yfir andstöðu við stjórnar- skiptin í Úkraínu og finna Virðuleika- byltingunni allt til foráttu. „Rússnesk yfir- völd hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að skemma fyrir samstarfinu við Evrópusambandið. Það eru fjölmargar ástæður fyrir því, en aðalástæðan er sú að Pútín getur ekki hugsað sér að þegnar sínir sjái hvernig Úkraína mun dafna í samstarfinu og njóta sambærilegra forréttinda og aðrar þjóðir innan Evrópusambandsins. Pútín óttast að þá muni þjóðin snúast gegn honum, hætta að trúa bullinu í honum, og steypa honum af valdastóli,“ segir Sviatoslav. Forsetahöll Janúkovitsj hefur verið opnuð almenningi, eftir að forsetanum var steypt af stóli. Smekklaus íburðurinn sviatoslav og klitsjkó Hér má sjá Sviatoslav Khanenko og Vítalí Klitsjkó við mótmælin á Frelsistorginu í Kænugarði. Þungavigtar- meistarinn fyrrverandi hefur boðað framboð sitt til forseta í komandi kosningum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.