Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 72

Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 72
05/06 pistill flickr Flickr er myndavefur sem býður upp á möguleika til að geyma og miðla mörgum myndum með ýmsum hætti. Lögreglan hefur einkum notað þennan vef til þess að miðla eldri myndum úr safni lögreglunnar, en það safn er stórt og mikið að vöxtum og hefur til þessa verið lítt aðgengilegt almenningi eða starfsmönnum lögreglu. Á þessum myndum er saga lögreglunnar síðustu hundrað ár eða svo varðveitt. Á sama tíma og mikilvægt er að fylgjast með tækninýjung- um og nota nýjustu aðferðir, tæki og tól, til samskipta og upplýsinga miðlunar er mikilvægt að halda góðum tengslum við fortíðina og söguna, sýna því góða starfi sem unnið hefur verið í lögreglunni á liðnum árum tilhlýðilega virðingu og nýta áfram það sem vel hefur verið gert. Miðlun mynda til almennings er liður í því. pinterest Fyrsti pistilinn sem ég skrifaði í Kjarnann fjallaði um þörfina á því að uppfæra reglur sem gilda um meðferð óskilamuna. Umræddar reglur eru heldur betur komnar til ára sinna enda að stofni til settar fyrir frönsku byltinguna. Þær gera m.a. ráð fyrir því að geyma þurfi óskilamuni í heilt ár áður en þeim er ráðstafað en þá er heimilt að selja þá á uppboði sem auglýsa má í blöðum eða með bumbuslætti þar sem þeim er ekki til að dreifa. Meðan enn er beðið eftir því að reglurnar verði uppfærðar hefur samfélagsmiðillinn Pinterest verið tekinn til handargagns í þeim tilgangi að miðla upplýsingum um þá óskilamuni sem rata til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Allt er þetta gert í þeim tilgangi að auka líkurnar á því að umræddir munir komist til eigenda sinna. Þetta framtak hefur til þessa ekki verið auglýst víða en frá og með síðustu áramótum hafa myndir og nánari upplýsingar um alla óskila- muni sem okkur berast verið settar þarna inn, skipt í nokkra flokka. Reynslan á þessum stutta tíma bendir til þess að mun betur gangi en áður að koma óskilamunum til skila, ekki síst eigendum þeirra til mikillar ánægju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.