Kjarninn - 27.02.2014, Síða 84

Kjarninn - 27.02.2014, Síða 84
05/05 kVikmYndir ætlar Hvíta húsið núna í febrúar að lyfta þessu banni að hluta til og hafa formlega sýningu á Monuments Men, en hún er ekki tilnefnd til Óskarsins. Henni er hins vegar leikstýrt af George Clooney, sem meðal annars hefur haldið fjölmörg boð i Hollywood til fjáröflunar fyrir Obama og rakaði inn að minnsta kosti 15 milljón dollurum í kosningasjóðinn hans – þannig að þeir ná að klóra hvorum öðrum aðeins á bakið með þessari sýningu og Clooney fær fleiri til að kíkja í bíó. Þannig hvað stendur eftir fyrir mig, áhorfandann og kvikmyndaunnandann? Er eitthvert glimmer eftir og skiptir Óskarinn þá einhverju máli fyrir mig fyrst þetta er allt saman gamlir, hvítir kallar og pólítík? Kannski hefði ég viljað fá að sitja í fávissunni og njóta þeirra áfram og hafa gaman af kjólunum og ræðunum. Ég mun líklega alltaf hafa gaman af Óskarnum og horfa og fyrir mitt leyti halda í glimmermyndina. Óskarinn skiptir máli fyrir erlendar sölutölur og getur breytt lífi leikara og allra sem koma að mynd um ókomna tíð. Hann skiptir máli varðandi hvaða myndir komast í framleiðslu á næsta ári, eins og í fyrra þegar dramatískri langloku eins og Lincoln gekk vel í miðasölu og á verðlauna hátíðum ýtir það undir að biðukollurnar í Hollywood opni veskið. Myndir sem eru dramatískar og drifnar áfram af handritshöfundum en ekki peningamönnum sem vilja bara myndir með vélmennum sem slást við víkinga í geimnum og gera síðan þrjár framhaldsmyndir af því sama og skemmtigarð því að það er búið að skipta út glimmer- dollunni út fyrir EBITDA í Hollywood.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.