Kjarninn - 03.04.2014, Síða 23

Kjarninn - 03.04.2014, Síða 23
greining Framtíð íslenskra hugvitsfyrirtækja á endanum yfirgefa tækifærin okkur 14/17 GreininG kjarninn 3. apríl 2014 ó trúleg fyrirtæki hafa byggst upp á Íslandi með hugviti Íslendinga. Nú horfa þau mörg hver, í mikilli alvöru, fram á að geta ekki lengur starf- rækt höfuðstöðvar sínar hérlendis. „Hjartað“ í rekstrinum fær einfaldlega ekki það súrefni sem til þarf svo það slái í réttum takti. Og sjúkdómurinn sem hrjáir það er að langstærstu leyti heimatilbúinn. Þarna er átt við fyrirtæki eins og Marel, Össur og CCP. Þau hafa þurft að sætta sig við ýmislegt á eftirhrunsárum hafta til að halda tengslunum við Ísland en nú virðast ætla að verða vatnaskil. Útspil stjórnvalda um að ætla að draga til baka aðildarumsókn að Evrópusambandinu var síðasta hálmstráið hjá mörgum sem tengjast þessum fyrirtækjum. Með því að möguleikanum á aðild væri haldið lifandi var í það minnsta von um að Ísland gæti tengt sig alþjóðlegum mörkuðum og mynt. Nú telja þeir að sá möguleiki sé horfinn og það er ljóst á samræðum við fólk í kringum hluthafa fyrirtækja í verðmætasköpun að baráttan fyrir því að halda höfuðstöðvum þessarra fyrirtækja á Íslandi er að tapast. greining Þórður Snær Júlíusson L @thordursnaer 14/17 greining
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.