Kjarninn - 03.04.2014, Síða 42

Kjarninn - 03.04.2014, Síða 42
07/08 Stjórnmál vænkast? Sóknina og atvinnutækifærin er ekki hægt að auka að eilífu. Lausnin gæti legið í tækninni, gernýtingu sjávar- afurða eins og merkileg dæmi sanna þegar. Hverjum hefði dottið í hug fyrir hálfri öld að hægt væri að framleiða plástra eða húðkrem úr fiskroði og ensími þorska? En það verður þá að styðja nýsköpun og menntun, og bjóða velkomna útlendinga sem færa þjóðinni þekkingu, auðga mannlífið og styrkja efnahaginn. Framtíðin liggur í fjölþjóðlegu hugviti. Hvað gerist næst? Ekki er gott að segja en margt bendir til að það verði þá í borgríkinu Íslandi. Hér á landi flytur fólk áfram í þéttbýli eins og annars staðar í heiminum. Í harðindum og vesturflutningum undir lok nítjándu aldar yfirgaf fólk afdalakotin. Síðar lögðust Hornstrandir í eyði. Nú segja sérfræðingar í fúlustu alvöru að batni samgöngur ekki og fjölbreyttari störf bjóðist gæti byggð lagst af á Vestfjörðum innan 70 ára. Kannski er það nær óumflýjanlegt á öld borganna. Við 140 ára afmæli lýðveldisins 2084 yrði þó væntanlega flogið með fyrirmenni að fæðingarstað Jóns forseta að Hrafnseyri við Arnarfjörð. Söfnin og sumarbústaðirnir munu standa. Ferðamennska gæti líka bjargað miklu. Það vopn landsbyggðarinnar er þó tvíeggjað. Gangi vonir ferðamála- yfirvalda eftir streymir að minnsta kosti ein milljón gesta til landsins á ári frá 2020. Tekjurnar aukast en landið þolir ekki endilega þá ágengni. Viljum við líka að Ísland verði „Benidorm norðursins“ eins og varað hefur verið við? Ágengni er lykilorð víðar. Virkjanakostir í landinu eru víst nær hundrað en öllum fylgir fórnarkostnaður. Olía og gas gæti fundist norður af landinu en færu valdhafar vel með þann gróða? Frumkvöðullinn Hjálmar Gíslason skrifaði fyrir skemmstu að olíuríkið Ísland yrði að óbreyttu líkara hinum eyðsluglöðu Sameinuðu arabísku furstadæmunum en Noregi þar sem sparsemi og framsýni ráða för. Ágengni lýsir sér einnig í lífsstíl margra Íslendinga. Þótt hrunið hafi minnkað einkaneyslu um skeið erum við ein neyslufrekasta þjóð í heimi. Velmegunarkvillar munu auka álag á heilbrigðis- og velferðarkerfið hér eins og annars staðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.