Kjarninn - 03.04.2014, Síða 45

Kjarninn - 03.04.2014, Síða 45
01/01 Sjö Spurningar Af hverju hefur þú mestar áhyggjur þessa dagana? Ég reyni eftir bestu getu að lifa áhyggjulausu og einföldu lífi. Því miður tekst það ekki alltaf og reglulega fæ ég kvíðahnút í mag- ann út af heilsufari sona minna. Hvernig líst þér á stöðu efnahagsmála í augnablikinu? Við stöndum frammi fyrir miklum vanda í efnahagsmálum. Síðasta ríkisstjórn náði ekki að synda í land og þess vegna verðum við að vona að það sé raunveruleg lausn í sjónmáli hjá núverandi ríkisstjórn. Og að lausnin muni skapa sátt og tryggja stöðugleika í efnahags- lífinu. Hvað er fastur liður hjá þér um helgar? Að sofa lengur og lesa blöðin uppi í rúmi. Svo fer ég alltaf í heita pottinn og yfirleitt hendi ég svo skrokk inn í ofn. Sunnudagskvöld eru algerlega heilög – þá stíg ég ekki fæti út fyrir hússins dyr, reyni að kveikja ekki á tölvunni heldur ligg límd fyrir framan sjónvarpið. Hvaða bók eða bækur ertu að lesa núna? Ég var að klára Hljóðin í nóttinni eftir Björgu Guðrúnu Gísladóttur og er enn að jafna mig. Í frítíma mínum legg ég lokahönd á óút- komna matreiðslubók sem gerir það að verkum að yndislestur er af skornum skammti. Hvaða lag er í mestu uppáhaldi? Þau eru mörg, en það lag sem ég hlusta hvað mest á þessa dagana er Magic með Oliviu Newton-John frá 1982. Ekki spyrja hvers vegna ... Hvaða karakter í bíómynd eða sjónvarpsþáttum myndir þú helst vilja vera? J.R. Ewing í Dallas, ef hann hefði hætt að drekka. Er farið að vora eða á enn eftir að snjóa? Hitastigið er allt annað í Smartlandi en á Íslandi. Þar er þörf fyrir sólgleraugu allan ársins hring. Sjö Spurningar marta maría jónasdóttir Blaðakona á Smartlandi mbl.is Deildu með umheiminum 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 3. apríl 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.