Kjarninn - 03.04.2014, Síða 55

Kjarninn - 03.04.2014, Síða 55
07/07 Viðtal verkefnið verið að gera blýantsteikningu eftir fyrirsætu. Venjulega gera listnemar nokkar upphitunarteikningar áður en verkefnið sjálft hefst. Þessar upphitunaræfingar eiga ekki að taka meira en eina til tvær mínútur og þegar þeim er lokið vanda nemarnir sig við að teikna fyrirsætuna á mun lengri tíma. „Þegar ég fletti teikningunum mínum fundust mér upphitunar teikningarnar yfirleitt bestar. Þær voru einstakari.“ tæknin hverfur Undanfarin misseri, eftir að snjallsímar og spjaldtölvur hafa verið svo gott sem fullþróaðar, hafa stærstu tölvufyrirtæki heims beint sjónum sínum að þróun svokallaðrar klæðan- legrar tækni. Þar hafa snjallúr, snjallgleraugu og alls kyns öflugir smáhlutir verið í brennidepli. Ljóst er að slík tækni verður með tíð og tíma álíka vinsæl og snjallsímarnir eru nú. En hvaða sýn hefur yfirhönnuður hjá Google á tækni fram- tíðarinnar? „Ég hef í raun enga skýra hugmynd um í hvaða átt tæknin mun fara. Fyrir mér er takmarkið að tæknin hverfi, þó að við munum alltaf njóta þess sem hún býður upp á. Ég veit auð- vitað ekkert hvernig það mun líta út. Kannski verður þetta Star Trek-pinni, fötin þín, eitthvað sem þú setur í eyrað, jafn- vel derhúfa. Tæknin mun nefnilega alltaf færast í þá mynd sem við viljum. Við viljum til dæmis ekki þurfa að halda á einhverjum tækjum ef við komumst upp með annað.“ Wong vildi ekki greina blaðamanni Kjarnans frá verk- efnunum sem hann vinnur að í dag. Það er kannski eðlilegt í ljósi þess hversu gríðarlega hörð samkeppnin er á markaði með tölvunýjungar. Hann fullyrti þó að þar væri að finna drög að framúrstefnulegum græjum sem vonandi yrðu kynntar almenningi í nánustu framtíð. Ætli það séu Star Trek-pinnar?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.