Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 61

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 61
05/06 álit vísindaveiðar. Nú skyldi veiða 100 langreyðar, 100 hrefnur og 50 sandreyðar á tveimur árum. Þegar til kom voru bara veiddar hrefnur. Veiðarnar hófust síðsumars 2003 og þær tóku fjögur ár. Árið 2004 staðfesti viðskiptaráðherra í stjórn George W. Bush forseta, Donald Evans, að hvalveiðar Íslands hefðu veikt verndarmarkmið Hvalveiðiráðsins en Bush forseti lét duga að lýsa áhyggjum sínum vegna málsins. Í svari Árna M. Mathiesen, þá sjávarútvegsráðherra, kom fram að hvalveiðar hér við land myndu ekki aukast að umfangi, en það ár voru veiddar 25 hrefnur. Næsta hrina kom í október 2006. Viku eftir að samn- ingar höfðu tekist milli Íslands og Bandaríkjanna um brottför varnarliðsins kynnti sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinns son, um kvóta til veiða á níu langreyðum og 30 hrefnum – nú alvöruveiðar. Carlos M. Gutierrez, viðskipta- ráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir að staðfesting forvera hans í embætti, Donalds L. Evans, væri enn í fullu gildi. Ekkert var veitt af langreyði árin 2007 og 2008. Útflutningur gekk treglega og Ísland var í framboði til Öryggisráðs Sam- einuðu þjóðanna haustið 2008. Að standa í stappi við önnur ríki við slíkar aðstæður þótti ekki góð latína. Annað var upp á teningnum eftir hrun. Í janúar 2009 gaf Einar K. Guðfinnsson út fimm ára kvóta til veiða á hrefnum og langreyðum. Núverandi sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, endurnýjaði þann kvóta í nóvember síðast- liðnum en þó var sá munur á að leyfi til hrefnuveiða skal nú einungis veita þeim sem stunduðu veiðar árin 2006–2008. Það ákvæði reglugerðarinnar útilokar alla aðra en fyrirtæki sonar Jóns Gunnarssonar, formanns atvinnuveganefndar Alþingis. obama herðir aðgerðirnar Í skýrslu utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar, til Alþingis, sem hann kynnti þinginu 20. mars síðastliðinn, segir frá því að 31. janúar síðastliðinn hafi innanríkis- ráðherra Bandaríkjanna sent forsetanum bréf til að staðfesta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.