Kjarninn - 03.04.2014, Qupperneq 64

Kjarninn - 03.04.2014, Qupperneq 64
02/05 piStill peningakerfi eyjarskeggja sem mannfræðingurinn William Henry Furness III uppgötvaði á meðan hann dvaldist á Jap upp úr aldamótunum 1900. Hann komst að því að eyjan var sneidd öllum góð- málmum, og því gátu íbúar hennar ekki notast við gull til greiðslumiðlunar eins og Evrópumenn höfðu gert frá tímum Rómarveldis. Þeir dóu þó ekki ráðalausir og hófu þess í stað að notast við annað fyrirbrigði úr iðrum jarðar sem var af skornum skammti á eyjunni; nefnilega grjót. En grjótmyntirnar voru ekki eins og hverjir aðrir hnull- ungar. Eyjarskeggjarnir þurftu að leggja á sig um 450 kíló- metra ferðalag á þartilgerðum flekum til nágrannaeyjunnar Palau til þess að sækja kalkstein, sem síðan var höggvinn til í risavaxnar hringlaga myntir og ferjaður aftur til Jap. Myntirnar voru allt að fjórir metrar í þvermál, með stóru gati í miðjunni sem hægt var að reka trjábol í gegnum til þess að auðvelda burð myntanna frá einum stað til annars. uppgjörið Það sem kom Furness helst á óvart var þó ekki sérkennileg lögun myntanna, heldur hvernig uppgjör með aðstoð þeirra fór fram. Þegar eyjarskeggjar áttu með sér viðskipti sem kröfðust greiðslu í grjótmyntunum þótti nefnilega yfirleitt ekki ástæða til að færa myntina úr stað eða færa greiðsluna í letur; það nægði að eignarhald hennar færðist frá kaupanda til seljanda með munnlegri yfirlýsingu þess fyrrnefnda. Það var því algengt að stærstu grjótmyntirnar stæðu óhreyfðar á lóð fyrrverandi eigenda löngu eftir að þeir höfðu afsalað sér þeim til greiðslu, en eignarhaldið átti stoð sína í munnlegri geymd. Öfgafyllsta dæmið um þessa sérstöðu peningakerfisins var sennilega auður fjölskyldu einnar sem lá (og liggur enn) á hafsbotni. Þegar forfeður fjölskyldunnar ferjuðu grjótmynt frá Palau til Jap höfðu þeir lent í óveðri, svo að farmurinn sökk í sjóinn úti fyrir eyjunni. Myntin var hins „Myntirnar voru allt að fjórir metrar í þvermál.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.