Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 70

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 70
03/05 lÍfSStÍll hönd. Leiðin liggur nú eftir nokkuð brattri hlið í talsverðum hliðarhalla og brýnt að kunna fótum sínum forráð. Leiðsögu- menn aðstoða þátttakendur við að festa á sig broddana og ganga úr skugga um að allt sé rétt gert. Síðan eru rifjuð upp undirstöðuatriðin í notkun þessara öryggistækja og viðbrögð við óvæntum aðstæðum. Svo sígur röðin af stað inn bratta hlíðina og beygir fljótlega upp á við og þaðan liggur leiðin beint upp, eitt skref í einu, hægt og rólega. Svitinn rennur auðveldlega því sólin skín í heiði og þarna í hlíðinni er algert logn og menn heyrast blóta því að hafa farið í síðar nærbuxur um morgun- inn. En fár kann sig í góðu veðri heiman að búa segir máltækið. Svo sitjum við uppi á Dýjadalshnúknum í logni og sólskini og höfum stund með nestinu. Í hópnum breiðist út þessi tæra gleði og kátína sem hellist yfir fjallgöngumenn þegar allt gengur eins og sögu og lífið er dásamlegt og heimurinn baðaður í sól. landslag lítils virði ef það heitir ekki neitt Næst tekur við löng ganga ofan á Tindstaðafjalli, framhjá Hrútadal, Leynidal, Eilífsdal og yfir Þórnýjartind en alltaf meðfram Blikdalnum. Það sitja hengjur í öllum brúnum og þarf að gæta þess að fara ekki of framarlega. Handan dalsins rísa klettaþil Kerhólakambs, en þangað er förinni heitið. Í norðri blasa við jöklar eins og Ok og Þórisjökull og fagur lega formað hvel Skjaldbreiðar sem er samkvæmt þjóðsögum steingerð tröllkonubrjóst. Botnssúlur rísa drif- hvítar fyrir botni Hvalfjarðar og Hvalfell, Brekkukambur og Skarðsheiði eru svipmikil í vetrarklæðum. Lengst í norðri sér til Tröllakirkju á Holtavörðuheiði en vestar Ljósufjöll, dýjadalshnúkur Með brodda á fótum og öxi í hönd stefnum við á Dýjadalshnúkinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.