Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 88

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 88
03/03 kjaftæði Shermer telur að fólk sem trúir á hindurvitni sé ekki endi- lega prettarar eða vitleysingar; flest sé það eðlilegt fólk hvers eðlilegi hugsunarháttur hafi afvegaleiðst að einhverju leyti. Sálfræðingurinn Bruce Hood hefur útskýrt þessa órökréttu hegðun fólks með þeirri kenningu að þegar fólki finnst það ekki hafa stjórn á hlutunum leitist það gjarnan við að finna munstur í umhverfi sínu í því skyni að endurheimta þá tilf- inningu að það hafi einhverja stjórn. Það skýri til að mynda að samfélagslegur áhugi á því óþekkta aukist þegar illa árar. Á meðan enginn skaðast er kannski bara tímasóun að agnúast út í tímasóun annarra. En Carl Sagan, einn þekktasti stjarneðlisfræðingur samtímans, spurði eitt sinn áleitinnar spurningar, sem er vel þess virði að velta fyrir sér: Hvers vegna er hvert einasta dagblað með daglegan dálk um stjörnuspeki, en nánast ekkert þeirra með daglegan dálk um vísindi? Væri heimurinn kannski örlítið betri ef þessu væri öfugt farið? Ég veit það ekki, en þetta er virkilega góð spurning. Kannski er ég bara svona skeptísk af því að ég er vatnsberi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.