Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 40

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 40
Þ J Ó Ð I N 36 kommúnistar og einn nýr alþýðu- flokksmaður, en liinir alþýðuflokks- mennirnir, er setið höfðu í bæjar- stjórn, voru ekki endurkosnir. Þessir fjórir fulltrúar hafa nú í fjögur ár gert allt, sem þeir liafa getað, til þess að eyðileggja störf meirihlutans. Á fundunum hefir enginn vinnufriður fengizt, fyrir endalausum árásum kommúnist- anna, og þrotlausum ræðum um menn og málefni, sem dagskrám fundanna liafa verið óviðkomandi. Þá voru og framan af hótanir um líkamlegt ofheldi hafðar í frammi við meirihlutann á bæjarstjórnar- fundum, af liði þvi, er rauðu fuli- trúarnir söfnuðu í salinn. Þá hafa þessir sömu menn mjög reynt að rægja og afflvtja hæjar- stjórnarmeirihlutann í hlöðum landsins, og við rikisstjórnina. Tvisvar hefir þeim lánazt að koma af stað opinberri rannsókn á hag bæjarfélagsins, en i hvorugt skij)t- ið náðist takmarkið - það að flæma meiri lilutann úr sessi. Á þeim þrem tugum ára, sem bæjarstjórn liefir starfað hór, hefir Sjálfstæðisflokkurinn haft forvstu um öll framfaramál héraðsins, og sýnir þetta yfirlit, liversu stórhuga og framkvæmdasamir þeir hafa verið. Það er ekki of sagt, að und- ir þeirra stjórn hafi athafnalíf og mannvirkjúgjörð i bænum tekið hamskiptúm. í stað hins gamla kom- ið nýtt og betra. Það er þvi augljóst mál, að það er öllum hæjarbúum fyrir beztu, að sjálfstæðismenn haldi áfram að stjórna bænum, enda er þess ekki að vænta, að þeir flokkar, sem varpa allri sinni áhyggju upp á það ojnnbera, séu færir um að hafa á liendi forvstuna i málefnum hæjar- félagsins. I Englandi dæma kviðdómarar í glæpa- málum, en áður en málið er tekið til dóms, skýrir dómsforseti málið fyrir kvið- dómendum út frá eigin brjósti, og er þá oft einkennilega að orði komist. Eitt sinn var maður kærður fyrir að hafa stolið skóm úr búð, en verjandinn bar því við, að liann hefði gert þetta að gamni sínu. Dómsforsetinn komst svo að orði: „Þessi maður er kærður fyrir að hafa stolið skóm úr búð. Hann segist hafa gert Ijað að gamni. sinu. Hann var gripinn með skóna 300 metra frá búðinni; en finst 'ykkur, herrar mínir, það ekki of tangt gengið i gamninu.“ Enskur stjórnmálamaður var að halda ræðu, en meðan á þvi stóð, köstuðu and- stæðingarnir í hann allskyns óþverra, og þar á meðal rotnuðu kálhöfði. Hann greip kálhöfuðið á lofti og sagði: „Lítið á, herrar minir! Einn af and- stæðingum minum hefir kastað af sér höfðinu." Bjarni heitinn frá Vogi var eitl sinn að halda ræðu i Bárunni, en Ólafur Frið- riksson, sem þá var upp á sitt bezta, greip fram í fyrir honum. Bjarni svaraði: „Ætl- ar nú eggið að fara að kenna hænunni!“ „Eruð þér þá hænan!“ sagði Ólafur. „Þér eruð fúlegg, Ólafur," svaraði Bjarni og héjt áfram ræðu sinni. Sönghneigður hundur. Páll Zophoníasson hefir það til, að reka upp einkennileg vein í ræðum sinum, og varð honum þetta á i sumar á fundi í Vopnafirði. Mórauður hundur sat fyrir framan ræðustólinn, og grei]) tóninn á lofti, og góluðu þeir báðir. Veitti hvor- ugum betur, en háðum ver, þar eð fund- urinn fór í uppnám.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.