Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 42

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Blaðsíða 42
38 ÞJÓÐIN verð lán. Auk þess voru þetta afar- erfiðir tímar fyrir rekstur ljæjar- félaga, þar sem voru ófriðarárin. Stórfelldar skuldir mynduðust hjá þeim flestum, þar sem útgjaldalið- irnir fóru svo geysilega fram úr á- ætlun, sökum hækkandi verðlags, og ofan á allt bættist eitt það mesta atvinnuleysi, sem fvrir hæjarhúa hefir komið, sem voru árin 1922 og 1923. Samt sem áður voru eignir bæjarins umfram skuldir ca. 50 þús. kr., og má það gott lieita, þegar tekið er lillit til þess, að eignameg- in voru Hvaleyrarkotin og alll iiæj- arlandið, með öllum götum, færð upp með nákvæmlega sama verð- inu og landið hafði uppliaflega ver- ið keypt fyrir, 110 þús. kr. En jafn- aðarmenn voru ekki seinir á sér, að hreyta þessari upphæð sér í hag. Þegar á árinu 1927 er hæjarlandið fært sem 350 þús. kr. virði og Hval- evrarkotin sem 16 j)ús. kr., eða m. ö. o. þessi eini liður liækkar eigna megin á pappírnum, um 256 þús. kr. Samt var þeim þetta ekki nóg; það varð að sýna ennþá betri fjár- hagslega afkomu bæjarins, og þvi voru sömu liðir hækkaðir enn árið 1930; þá er bæjarlandið hækkað upp i 500 þús. og Hvaleyrarkotin upp í tæp 35 þús., m. ö. o. hækkun á jiessum eina eignalið frá því 4 árum áður orðin 425 þús. kr., og engin aukning orðið á landinu á jjessum tima, nema þá sú, sem áð- ur nefnd (Hamarskots- og Undir- hamarséignin) og sem bærinn gaf 12 þús. kr. fyrir. Að visu má segja, að rangt hafi verið að færa eignirn- ar eins og áður var gjört, með kaup- verði þeirra, en þetta, sem liér lief- ir verið sagt, sýnir, á hvern liátt eignaaukningin er orðin i reikning- um bæjarins. í árslok 1936 eru eignir umfram skuldir taldar kr. 431.811, og eru þar í innifalin útistandandi bæjar- gjöld og inneign Iijá öðrum sveitar- félögiun, að uppliæð tæpar 172 þús. kr., sem óhætt er að segja, að ekki fæst inn nema að hálfu levli, og ætti þetta að nægja til þess að sýna fram á, að fjárhag bæjarins er ver komið nú, heldur en þegar jafnað- armenn tóku við stjórninni. En skuldir bæjarútgerðarinnar gleypa jjessa eign, og meira til, eins og siðar verður greint. Þrátt fyrir góðæri, fyrstu árin, sem jafnaðarmenn höfðu stjórn hér, j)á er Jiað aðallega hið sívaxandi atvinnuleysi og hin sívaxandi dýr- tíð, sem ekki livað sízt er að kenna aðgjörðum Alþingis hin síðari árin og þar af leiðandi aukning fátækra- framfærslunnar, sem er aðalorsök J)ess, hvernig komið er. En einnig má geta þess, að auk þess arna, hef- ir verið allverulegur munur á fá- tækraframfærinu viss ár, t. d. má geta jiess, að fvrir árið 1934 var fá- tækrastvrkur áætlaður kr. 100.000, — en varð raunverulega 156.555 kr. — og freistast maður til að halda, að eittlivert samband hafi verið á milli jiessarar hækkunar á fátækra- stvrknum og Jíess, að tvennar kosn- ingar fóru fram á j)ví ári, bæði bæj- arstjórnarkosning og kosning til Alþingis. Enda hefir hvorki fvrr né síðar verið svo mikill munur á J)ess- um liðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.