Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 5

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 5
FRA AUSTUR-ASIU. INDLAND. Átökin milli sjálfstjórnarmanna 1 Indlandi og brezku stjórnarinn- nr> eru áreiðanlega merkustu tíð- mdin, sem nú eru að gerast í heiminum. Að vísu hefir verið ^okkurt hlé á yfirborðinu nú um stund, en ómögulegt er að segja, hve eðlilegt það er, eða hve lengi það stendur. Það eitt er víst, að l5að stafar meðfram af þeim sterku ráðstöfunum, sem gerðar nfa verið af hálfu stjórnarinnar, en sýna ekki eðlilega mynd af á- standinu. í Stefni 11,2 var skýrt nokkuð ru npptökum þessarar hreyfing- þinginu í Lahore. Þar er og yst landsháttum og aðalflokka- s 'fting í Indlandi. Herferð sjálfstjórnarmanna — s\varajista — gegn stjórninni hófst G ki fyrir alvöru fyr en undir Voiið °S var einkanlega róstu- ?arnt wjög í' aprílmánuði. Gandhi afði ]ýst því yfir, að mótþrói þjóðernissinna skyldi byrja 6. apríl, og upp frá því skyldu þeir sýna Englendingum fulla óhlýðni. Hafði hann valið saltlögin svo- kölluðu til sérstakrar andstöðu, en eftir þeim hefir stjórnin einka- rétt til saltvinnslu. Heldur Gandhi því fram, að það sé gert til þess að hafa fé út úr þeim fátækustu, og sé því einsætt að óhlýðnast þeim. En hitt var þó aðalatriðið, að eitthvert sérstakt mál þurfti til þess/ að sýna uppreisnarvilja þjóðarinnar, og þetta mál var sér- staklega hentugt til þess. Það snerti alla ])jóðina og var sérstak- lega auðvelt til andróðurs og brota, því að svo áð segja hver maður í Indlandi getur búið til salt, ef hann nær til sjávar eða er í nánd við þá staði, þar sem salt finnst í jörðu, en það er víða í Indlandi. Gandhi brýtur saltlögin. Fregnritari Times hefir skýrt frá því, þegar Gandhi hóf and-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.