Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 5

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 5
FRA AUSTUR-ASIU. INDLAND. Átökin milli sjálfstjórnarmanna 1 Indlandi og brezku stjórnarinn- nr> eru áreiðanlega merkustu tíð- mdin, sem nú eru að gerast í heiminum. Að vísu hefir verið ^okkurt hlé á yfirborðinu nú um stund, en ómögulegt er að segja, hve eðlilegt það er, eða hve lengi það stendur. Það eitt er víst, að l5að stafar meðfram af þeim sterku ráðstöfunum, sem gerðar nfa verið af hálfu stjórnarinnar, en sýna ekki eðlilega mynd af á- standinu. í Stefni 11,2 var skýrt nokkuð ru npptökum þessarar hreyfing- þinginu í Lahore. Þar er og yst landsháttum og aðalflokka- s 'fting í Indlandi. Herferð sjálfstjórnarmanna — s\varajista — gegn stjórninni hófst G ki fyrir alvöru fyr en undir Voiið °S var einkanlega róstu- ?arnt wjög í' aprílmánuði. Gandhi afði ]ýst því yfir, að mótþrói þjóðernissinna skyldi byrja 6. apríl, og upp frá því skyldu þeir sýna Englendingum fulla óhlýðni. Hafði hann valið saltlögin svo- kölluðu til sérstakrar andstöðu, en eftir þeim hefir stjórnin einka- rétt til saltvinnslu. Heldur Gandhi því fram, að það sé gert til þess að hafa fé út úr þeim fátækustu, og sé því einsætt að óhlýðnast þeim. En hitt var þó aðalatriðið, að eitthvert sérstakt mál þurfti til þess/ að sýna uppreisnarvilja þjóðarinnar, og þetta mál var sér- staklega hentugt til þess. Það snerti alla ])jóðina og var sérstak- lega auðvelt til andróðurs og brota, því að svo áð segja hver maður í Indlandi getur búið til salt, ef hann nær til sjávar eða er í nánd við þá staði, þar sem salt finnst í jörðu, en það er víða í Indlandi. Gandhi brýtur saltlögin. Fregnritari Times hefir skýrt frá því, þegar Gandhi hóf and-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.