Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 6

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 6
292 Frá Austur-Asíu. [Stefnir stöðu sína gegn saltlögunum með því að „búa til salt“. Það var í smábænum Dandi. „Það var 6. apríl. Gandhi gekk niður að ströndinni. Hann var nakinn, að- eins með mittisskýlu, og varpaði sér til sunds. Þegar hann kom til lands aftur, gekk hann um stund eftir sandinum. Þá var honum bent á, að nú væri sú stund kom- in, er mótþróinn skyldi hefjast. Gekk hann þá niður í flæðarmál- ið, og tók upp í lófa sér sand, vættan í sjó, brosti og gekk sigri hrósandi með þennan feng sinn heim til kofans. Teningunum var kastað. Hann hafði brotið lögin og „unnið salt úr sjó“.“ Svipaðar athafnir fóru fram víðsvegar um Indland. Foringjar sjálfstjórnarmanna „unnu salt úr sjó“ og nú var baráttan hafin. Samtímis þessu gaf Gandhi út tilkynning um þennan viðburð. Kv'að hann tinnig byrjaða að ný.’j herferð gegn erlendum vefn- aðarvörum og gegn áfengi. Hann segir: „Eg ræð hverjum manni til þess, að vinna salt, og þeir, sem það kunna, skulu einnig hreinsa það og nota til matar, og fá aðra til þess að gera það sama. En gæta skal þess vandlega, að láta alla vita, að njeð þessu eru þeir að brjóta lög og vinna til refsing- ar. Það verður að gera hverjur: manri ljóst, að þétta er til þess eins, að fá lögin afnumin, og það má enginn reyna að fara í felur með þessar nthafnir sínar. Eg ráðlegg mönnum einnig að safna saman því salti, sem þeir finna og bæði nota það sjálfir og selja öðrum, en vara skal hvern mann við því, að með þessu er hann að brjóta lög, og má búast við refsing yfirvalda". Þá gaf hann skömmu síðar út aðra yfirlýsing. I henni er með- al annars: „Hver maður skal veita mót- spyrnu af öllum mætti gegn þvú að salt sé af honum tekið af yf' f irvöldum, jafnvel þó að hann se hræddur um, að það kosti hann lífið. Konur og börn eiga líka að veita mótspyrnu. Sjáum til, hvort þeir leggja hendur á konur og börn. Hver indversk kona skal vernda salt það, sem hún hefn eignast gegn saltlögunum, og veita lögreglunni mótspyrnu, eins og hér væri um ræningja að rseða, sem væri að taka barn hennar fr‘l henni“. Jafnframt bannar hana að taka á móti þeim, sem að þel^ veitast. Það má ekki svo mik1 sem klóra hendur þeirra.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.