Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 6

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 6
292 Frá Austur-Asíu. [Stefnir stöðu sína gegn saltlögunum með því að „búa til salt“. Það var í smábænum Dandi. „Það var 6. apríl. Gandhi gekk niður að ströndinni. Hann var nakinn, að- eins með mittisskýlu, og varpaði sér til sunds. Þegar hann kom til lands aftur, gekk hann um stund eftir sandinum. Þá var honum bent á, að nú væri sú stund kom- in, er mótþróinn skyldi hefjast. Gekk hann þá niður í flæðarmál- ið, og tók upp í lófa sér sand, vættan í sjó, brosti og gekk sigri hrósandi með þennan feng sinn heim til kofans. Teningunum var kastað. Hann hafði brotið lögin og „unnið salt úr sjó“.“ Svipaðar athafnir fóru fram víðsvegar um Indland. Foringjar sjálfstjórnarmanna „unnu salt úr sjó“ og nú var baráttan hafin. Samtímis þessu gaf Gandhi út tilkynning um þennan viðburð. Kv'að hann tinnig byrjaða að ný.’j herferð gegn erlendum vefn- aðarvörum og gegn áfengi. Hann segir: „Eg ræð hverjum manni til þess, að vinna salt, og þeir, sem það kunna, skulu einnig hreinsa það og nota til matar, og fá aðra til þess að gera það sama. En gæta skal þess vandlega, að láta alla vita, að njeð þessu eru þeir að brjóta lög og vinna til refsing- ar. Það verður að gera hverjur: manri ljóst, að þétta er til þess eins, að fá lögin afnumin, og það má enginn reyna að fara í felur með þessar nthafnir sínar. Eg ráðlegg mönnum einnig að safna saman því salti, sem þeir finna og bæði nota það sjálfir og selja öðrum, en vara skal hvern mann við því, að með þessu er hann að brjóta lög, og má búast við refsing yfirvalda". Þá gaf hann skömmu síðar út aðra yfirlýsing. I henni er með- al annars: „Hver maður skal veita mót- spyrnu af öllum mætti gegn þvú að salt sé af honum tekið af yf' f irvöldum, jafnvel þó að hann se hræddur um, að það kosti hann lífið. Konur og börn eiga líka að veita mótspyrnu. Sjáum til, hvort þeir leggja hendur á konur og börn. Hver indversk kona skal vernda salt það, sem hún hefn eignast gegn saltlögunum, og veita lögreglunni mótspyrnu, eins og hér væri um ræningja að rseða, sem væri að taka barn hennar fr‘l henni“. Jafnframt bannar hana að taka á móti þeim, sem að þel^ veitast. Það má ekki svo mik1 sem klóra hendur þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.