Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 19

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 19
LJÓSLÆKNINGAR. Eftir Jónas Kristjánsson. [Frh.]. Sólarljós, rafmagnsljós. Fyrst framan af notaði Finsen hláu og- ultrafjólubláu geisla sól- arljóssins til þess að lækna lupus. En -sólarljósið reyndist stopult í Kaupmannahöfn eins og- víðar. Kegar sólskinslaust var, fórust lækningarnar fyrir. Þetta, var því bæði tafsamt og hvimleitt, að Vei'a háður dutlungum veðrátt- Unnar með lækningu á mörgum sjúklingum, sem biðu með óþreyju eftir árangri lækningatilraunanna. ^1' þessu varð ekki bætt á ann- •sn hátt en þann, að búa til „kúnst- ugt“ ljós, í stað sólarinnar, og var þá ekki um annað ljós að SJöra, en rafmagnsljós. Finsen bJO þá til lampa í þessu skyni, sem gaf frá sér sterkt ljós, — ■og þar á meðal bláa geisla. Síð- Leiðrétting. í upphafi siðasta kafla 0mst skökk lfna inn (4. lína). Setningin ^ að vera svona: Hann lifði fyrir hér um *' 23 öldum. Notaði hann sólböð .... an hafa þessir lampar tekið mikl- um endurbótum, og hafa síðan náð svo mikilli útbreiðslu, að vart er nokkurt sjúkrahús, sem ekki hafi þessi ljós — til lækninga. Starfssvið eða notkunarsvið þess- ara lampa, hefir líka breiðst út eða víkkað að sama skapi, svo að nú eru þeir ekki aðeins not- aðir við berklaveiki í andliti, held- ur hvar sem er í líkamanum, og ekki aðeins berklaveiki, heldur og fjölda marga aðra kvilla, bæði út- vortis og innvortis. Hafa þessi ljóstæki reynst hin öruggustu vopn í baráttunni við berklaveik- ina og ómetanleg hjálp — þar sem svo lítið nýtur sólarinnar, svo sem á sér stað hér á voru norð- læga landi. Nú eru mest notaðar tvær teg- undir lampa til lækninga: 1) kola- bogalampinn. í honúm er hleypt sterkum rafmagnsstraum milli tveggja odda af hreinu koli. Smá- 20

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.