Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 22

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 22
308 Ljóslækningar. [Stefnir ara að ná úr fæðunni þeim efn- um, sem líkamanum eru nauð- synleg, svo sem þeim lífrænum söltum, sem nefnd voru. Vöðv- arnir verða sterkari og þolnari. Beinin traustari og öndunin dýpri, svo að lungun geta fært blóðinu meira af súrefni. Sólarljósið og þá sérstaklega hinir ultrafjólubláu geislar eru sá regin kyngikraft- ur, sem heldur öllum efnaskift- um líkamans í fullkomnu jafn- vægi og öllu starfi líffæranna í samræmi og eðlilegri samvinnu. Að vísu þurfa einnig önnur skil- yrði að vera til staðar, svo sem gott og hreint loft, heilnæmt fæði og hæfileg hreyfing. En án sól- arljóss verður allt starf líffær- anna ómögulegt og fer úr skorð- um. Ef þess nýtur ekki við, er líkaminn litlu betur farinn held- ur en bifreið, sem vantar raf- magnsneistann til þess að kveikja í bensíninu. Ef börnin eru svift sólarljósinu, verða þau föl, svip- að og plöntur, sem vaxa í ónógu ljósi. Þeir, sem hafa séð þau börn, sem lifa mest úti undir beru lofti, dökk á hörund af á- hrifum sólarljóssins, og bólgin af lífsþrótti og fjöri, og svo aftur á móti þau börn, sem alist hafa upp í dimmumkjallaraholum, blóð- lítil og fjörlaus, með bogna leggi, af kalkskorti, þeim er ljóst, hvaða áhrif sólarljósið hefir á mann- fólkið. Þar sem skortur er á sól- arljósi, og börn eru veik orðin af beimkröm og blóðleysi og ýmsum fylgikvillum, þá hjálpar hið „kúnstuga" ljós kvartslampans eða kolabogalampinn, ágætlega, Þeir gera blátt áfram kraftaverk á stuttum tíma á þessum vesaling- um, og hjálpa þeim frá því að verða hvíta dauðanum að bráð. Landlæknirinn hefir haldið því fram, að algengum læknum sé ekki trúandi fyrir þessum verk- færum. Þetta nær ekki nokkurri átt. Sannleikurinn er sá, að lamp- ar þeir, sem framleiða ultrafjólu- bláa geisla og jafnframt nokkra hitageisla, eru ómissandi í hverju einasta sjúkrahúsi. Þeir hjálpa í mörgum tilfellum betur en nokk- ur lyf, og þeim lækni, sem ekki er trúandi fyrir þessum ljóstækj- um, er ekki heldur trúandi fyrir því að verða læknir, og annast vanaleg læknisstörf. Brautryðjendur sólarlækninga. N. Finsens naut ekki lengi við, en hann hafði orðið fyrsti braut- ryðjandinn á sviði sólar- og ljós- lækninga, og getið sér ódauðleg- an orðstír. Eftir að hann hafði fært sönnur á hinar læknandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.