Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 23

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 23
Stefnir] Ljóslækningar. 309 verkanir sólarljóssins, og þá sér- staklega hinna ultrafjólubláu geisla, urðu margir til þess að halda áfram starfi hans. Urðu þeir einna fyrstir til þess dr. Bernhard í St. Moritz og dr. August Rollier í Leysin, suður í Alpafjöllum skömmu eftir alda- mótin. í Alpafjöllum er meginlands- loftslag. Loftið er tært og hreint og sólskin flesta daga. Vegna þess hve tært og ryklaust loftið er þarna, veitir hinum ultrafjólubláu geislum sólarinnar léttara að ná yfirborði jarðarinnar,. heldur en þar sem loftið er miður hreint. I Leysin hefir dr. Rollier sýnt, hverju má til leiðar koma með sólarljósinu. Þangað kemur ár- lega mesti fjöldi af fólki, ekki síst börnum og unglingum, illa ipikið af berklaveiki, í hörundi, kirtlum, liðum og beinum. Sagt er> að yfirgnæfandi fjöldi þessara sjúklinga fái fulla bót meina sinna. Að vísu kostar það oft langan tíma. Sólskinið og útiver- an, ásamt heilnæmu fæði, eru að- nLlækningalyfin. Sjúklingarnir eru smám saman vandir við sói- skinið og útiloftið, en hægt og varlega, svo að líkaminn hafi tíma til ]>ess að laga sig eftir hinu breytta umhverfi, og verði sem minnst um það. Fyrst eru fætur og hendur útsettar fyrir geisla sólarinnar, og svo smám saman allur líkaminn. Viðbrigðin í út- liti eru mikil. Sjúklingarnir koma þangað fölir og blóðlitlir og hvítir á hörund. Þeir, sem dvalið hafa þarna lengi, verða mjög útiteknir, næstum því kop- arbrúnir á hörund. Þannig úti- teknir verða menn lítt viðkvæm- ir fyrir misbrigðum hita og kulda. í þessu ástandi er hörundið miklu viðbúnara að inna af höndum sitt margþætta starf, heldur en þá er það hefir lengi verið fötum dúð- að, og ekki orðið fyrir neinum styrkjandi áhrifum lofts og sólar. Ætlunarverk húðarinnar á mönnum, jafnt sem dýrum, er ekki það eitt að vernda líkamann fyrir áverka eða of miklum mis- brigðum hita og kulda, heldur er húðin einnig nokkurs konar út- gufunar-líffæri. Húðin sleppir í gegnum sig vatni og losar líkam- ann um leið við ýms eiturefni, sem honum er áríðandi að losna \dð. Eru það efni, sem myndast við efnaskifti líkamans og valda honum tjóni, geti hann ekki orð- ið af með þau jafnóðum og þau myndast. Útitekinni húð veitir léttara að losa líkamann við þessi brennsluefni, heldur en þegar hör-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.