Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 25

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 25
Stefnir] Ljóslækningar. 311 kvenna. Jafnvel sumir karlmenn grípa til þeirrar fegrunaraðferðar. Sólböð og ljósböð voru fyrst notuð til þess að lækna berkla- veiki, en þau hafa einnig gefist vel til þess að lækna ýmsa aðra kvilla, svo sem beinkröm. Bein- kröm er orðinn einn af þeim kvill- um, sem er trúr fylgifiskur menn- ingarinnar, og mjög tíður undan- fari berklaveiki hjá börnum og unglingum. Beinkrömin er í sjálfu sér ekki aðeins kalksskortur í bein- um, heldur er henni einnig sam- fara þróttleysi og rýrnun í vöðv- um og blóðleysi, sem kemur einn- ig af skorti kalkefna, fosfor og járnefna. Aðalorsakirnar til þessa kvilla eru rangt matarhæfi og skortur á útivist og sólarljósi. — Kuldabólga í höndum og fótum hefir til skamms tíma verið hvim- leiður kvilli á börnum og ungling- um, sem búa í köldum húsakynn- um. Þessi kvilli stafar að miklu leyti af sömu orsökum og bein- krömin eða á skorti af kalkefn- um í líkamanum. Ljósböð sam- fara bættu fæði ráða vanalega fljótt bót á þessum kvilla. Ljós- böð eru notuð við enn fleiri kvill- um og hafa gefist vel, má til þeirra telja þrálátt kvef og andar- teppu (Asthma), of mikinn blóð- . þrýsting og allskonar truflun á efnaskiftum líkamans. [Frh.]. Flokka- skift- ing í franska þing- inu. hingsalurinn er i hálfhring. Þingmenn sitja eftir flokkum. Flokkarnir eru 14 eins og bókstafirnir sýna, veldur þetta tíðum stjórnarskiftum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.