Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 28

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 28
314 Hroðalegt ferðalag. [Stefuir rifinn og illa til reika. Þeyttist hann hjálparlaust fram og aftur í ólgandanum. Það var ómögulegt að loka strax fyrir vatnsveituna. Ef henni hefði verið lokað við neðstu lok- una, hlaut það að hafa þær afleið- ingar, að öll vatnsveitan hefði sprungið. En hópur hugrakkra kappa stökk þegar út í ólgandi vatnið. — Það hækkaði óðum í þrónni, en samt tókst þeim að draga manninn hálf dauðan og alveg meðvitundarlausan upp á bakkann. Nokkru síðar fekk hann meðvit- und, og kom þá í ljós að hann hét Jósef Metcalf og var stein- smiður, sem unnið hafði að vatns- veitunni frá því fyrsta. Er hér tekin upp frásögn hans sjálfs um það, hvernig þetta gekk til. „Daginn, sem opna átti vatns- veituna, hafði mér verið falið að halda vörð á stíflugarðinum, við sjálft mynnið á leiðslunni. Átti eg einkum að gæta þess, að eng- ir kæmu þarna of nærri. Garður- inn var háll, og rétt áður en lok- urnar voru opnaðar hafði komið þéttings skúr, svo að ill-stætt var á garðinum fyrir hálku. Á þess- um sama stað var mælir, er sýndi vatnsþrýstinginn, og varð eg að hafa gætur á honum og samtímis á nokkrum innfæddum mönnum, sem voru að koma nær. Eg vissi ekkert fyrri til en eg rann á hálkunni, og á næsta augna- bliki var eg kominn á fleygiferð fram af garðinum. Járnþrep voru fest í múrinn alla leið frá efstu brún niður að leiðslu-mynninu. Þreif eg í eitt þeirra í dauðans ofboði, en ferðin á mér var svo mikil, að eg gat ekki stöðvað mig heldur byltist eg með feikna hraða niður í vatnið þar sem það sogað- ist í ógurlegri hringiðu inn í píp- una. Enginn hafði séð hvað fram fór — það er að segja enginn hvít- ur maður — og þó að einhver hefði séð til mín, þá var engin leið að ná í mig. Til allrar hamingju var pípan ekki alveg full. Það var hér um bil 6 þumlunga bil jfrá yfirborði vatnsins upp að pípuhvelfingunni. Hélt eg mér uppi og lét straum- inn bera mig: En eg kveið fyrir því, er pípurnar tæki að mjókka — ef eg þá lifði svo lengi. Mér var kunnugt um það, að menn þeir, sem gæta áttu að lok- unum á leiðinni, höfðu strangar skipanir um það, að láta pípurnar ekki fyllast alveg, því að þá er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.