Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 61

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 61
Stefnir] Ráðsmaður og úlfur. 347 til hæfis í mat og drykk mörgu fólki, þurftu ekki að sækja til Halldórs þá speki, að 10 fjölskyld- ur sætu ánægðar við sama graut- inn. Þær vissu að þ.etta var alls engin speki. Það er annars hlægilegt, þegar þeir menn ætla sér að kenna fólk- inu hagfræðilegar lífsreglur, sem sjálfir eru úti á þekju í daglegu lífi, og hafa vitsmuni sína handan við höf og fjöll — ef nokkrir eru. Ávallt verður að hafa hliðsjón af mannlegu eðli. Það er þannig, að hver fjölskylda vill vera út af fyrir sig, vinna þannig og matast, sofa og sýsla. Menn sem temja sér rassaköstin, vilja breyta þessu, jafnvel taka barnauppeldi af for- eldrum og kássa saman ungviði í opinberar hringiðustofnanir. En vonandi verður þess langt að bíða, að slík Lokaráð nái fram að ganga. Þó má flesta fólsku fremja með ofbeldi, sem úthverf lagasetning beitir sér fyrir, ef henni er gefið undir fótinn eða ráðrúmið. Hað gæti komið til mála að f®ra saman bygð í hálfgildings sveitaþorp. Svo er skipað byggð- sunnan lands frá fornu fari á sumum stöðum. Eigi þekki eg né Veit, hvort sú bygðaskipun er aunmarkalítil. En þar sem eg þekki til, er sveitakritur og bæja- þvaður meira, og rígur magnaðri í þéttbýli, en þar sem langt er milli býla.. Vera má, að vaxandi menning ráði bætur á þeim mis- fellum. En þar sem landbúskapur þrífst á landgæðum, hefir dreifing bygð- ar sína kosti. T. d. gerir fénaður betra gagn, þar sem rúmt er um hann í haga. Þá er um betri grös að velja. Lítill fjárhópur er eirn- ari á beit en stór fjárbreiða. Bóndi, sem á fátt fé, sér betur um ihverja skepnu, en sá sem 'á margt. Þetta er gömul athugun og felst í orðskviðinum: Misjafnari er sauður í mörgu fé. Smábóndi heyjar ávalt meira að tiltölu en stórbóndi, ef engi er svipað. Sá litli hirðir fyrri og þurkar þó bet- ur. Þetta stafar af samskonar lögmáli sem veldur því, að lítið skip er léttara í vöfum en stórt. Egill komst á skútu um grunn- sævarsund, þar sem Eiríkur kon- ungur blóðöx varð frá að hverfa á langskipi. — Samlagsbúskapur, með vélum rekinn, mundi kenna á misfellum meiri en smábúskapur, sem liðug mannshönd fjallaði um. Ef það opinbera færi að búa með ráðsmanni og ráðskonu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.