Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 62

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 62
348 Ráðsmaður og úlfur. [Stefnir mundi svo fara, að þar yrði alt dýrt en þó slælega unnið. Meist- arinn mælti fyrir 1900 árum: Ráðsmaðurinn flýr, þegar hann sér úlfinn koma. Úlfurinn er þar sama sem örð- ugleiki. Þeir menn eru fáir, sem berjast við örðugleika til úrslita, fyrir aðra en sjálfa sig og skyldu- lið sitt. Það sýnir reynslan í öllum áttum. — Samlags-atvinnurekstur virðist eiga ótrú að mæta hjá sjálfum sósíalistum, sem kalla sig þannig. Einstök dæmi skera ekki úr þannig, að þau skapi reglu. En þau gefa þó bendingu. Það skeði í dýrtíðinni í einu þorpi hér á landi, þar sem þorri manna á sauðfé, að til umræðu kom að færa frá ám, hafa sameiginlegan smala og kvíar. Ekki þurfti meira til, því konur kunnu að mjalta, flestar nýkomnar úr sveit. Þær gátu valið um, mjaltað hver fyrir sig, eða fáeinar fyrir margar. Svo sýnist, sem vandalítið væri að skifta nyt að tiltölu. En þessi bollalegging féll um sjálfa sig. Samkomulag náðist ekki. I þessu þorpi eru jafnaðarmenn og sam- eignarmenn, á fundum og við at- kvæðagreiðslur, þegar kjósa skal í bæjarstjórn og til Alþingis. En í lífi sínu eru þeir sjálfselsku- menn, sem vilja eiga sitt: bátinn og veiðivonina, kindahópinn og- kofann. Hver og einn byggir sína kró, rekur sinn litla hóp í haga, gætir sinna kinda. Þetta er ekki sagt til ámælis, heldur til hins, að sýna, hverpig gengur fyrir líf- inu, þar sem það prjónar sér haminn sjálfrátt. Þarna í þorpinu hefir verið lesin tillaga Halldórs um grautarpott fyrir 10 fjölskyld- ur. Og fólkið hefir lesið Kom- andi ár Jónasar, sem hvetur til sameiginlegra bygginga. En þarna snertast hvergi húsgaflarnir. Hver og einn vill vera út af fyrir sig. Það fylgir mannlífinu, sem al- drei getur gert mannskepnuna á- nægða með kjör sín, að sífelt verður þreifað fyrir sér um nýj- ar leiðir og úrræði. Allur þorri manna vill ná í vélakraftinn, til lands og sjávar, eftir því sem lík- ur og reynsla benda til að hann komi að gagni. En ekki mun hann þó leysa öll vandræði. Eigi skort- ir vélar í þéttbýli Bandaríkjanna, en þó flosna bændur upp í þeim svo miljónum skiftir á fáum ár- um. í Rússlandi deyja úr hungri miljónir manna öðru hverju. Læt- ur ráðstjórnin þar skorta vélar? Þar er ekki auðvald til ills. Eg býst við, að því verði kennt um bænda- vandræðin vestur frá. Þar í álfu ætla eg, að auðmenn séu fingra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.