Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 65

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Blaðsíða 65
Stefnir] Gersemar sveitaþorpsins. 351 um og gefir þig á tal við hann, meðan áin niðar undir, alvarlega og tilbreytingarlaust, sem væri hún að tala við sjálfa sig, þá muntu fá að heyra, hvað það er. Einkum ef þú getur komið því að í viðræðunni, að þú eigir sjálfur heima í fjallalausu landi. Þá vex þú svo í augum hans, að honum kemur ekki til hugar, að velja sér algengt umtalsefni, heldur mun han formálalaust víkja að gersemum sveitaþorpsins. Þær eru tvær. Og verður hvor- ug metin til f jár. önnur þeirra er í kirkjunni. I3að er sjálf Guðsmóðirin, rekin úr ánni. Hin er í veglegasta og hvítasta húsinu í þorpinu. Og það er kona. Guðsmóðirin flóðborna stendur uPPi yfir háaltarinu. Hún er tegld úr tré, dökkbrún á lit, og sést ekki nema niður að knjáliðum. Hún er sem sé fótalaus, og þarf þeirra heldur ekki með. Hún er mfinlega borin — af fjórum mönnum. Á tyllidögum umhverfis kirkjugarðinn, en á stórhátíðum í kring um allt þorpið. En það, sem er einkennilegast Vlð hana — segir öldungurinn — er bað, hvernig hún er hingað komin. Hað var um haustnótt. Þrum- prnar hvinu í fjallinu, því að hraunflóð æddi niður hlíðina, og áin dunaði undir og beljaði langt upp á bakka, svo að þorpinu var voði búinn á báðar hliðar .. . Alla nóttina var kirkjuklukk- unum hringt, og allir báðu einum TÓmi hina heilögu móður um vernd gegn ógnum fjallsins og æðisgangi árinnar. Þegar dagur rann, kom það í Ijós, að skriðan hafði fallið sunn- an við þorpið. Húsin voru ósltödd- uð og vínekrurnar sömuleiðis. Og vatnsmagnið í ánni sjatnað. En á bakkanum lá trélíknésk- ið mikla, rennvott og gljáði á það í sólskininu. Guðsmóðirin hafði komið sjálf í voðaveðrinu um nótt ina ofan ána, til að bjarga þorp- inu. Og ekki aðeins í það eina skifti, heldur hefir það verið svo jafnan síðan, er hún hóf hendur sínar yfir þorpið frá háaltarinu í kirkjunni, að hraunflóðið hefir fállið utan við þorpið, og áin að- eins hjalað eins og barn, sem verið er að svæfa. Svo að nú geta þorpsbúar ör- uggir reist sér hús alveg uppi undir fjalli og neðst niðri á ár- bakka. — Hin gersemin — segir öld% ungurinn, um leið og hann lætur á ný í stuttu pípuna sína — er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.