Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 67

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 67
Stefnir] Gersemar sveitaþorpsins. 353 — nei, síður en svo! Þeir virtu hana allir og höfðu í hávegum, ungu mennirnir. Margur þeirra mun þó hafa rennt til hennar hýru auga, — en þeir vissu það vel, að hún var þeim öllum æðri, eins og Guðsmóðirin flóðborna yfir há- •aJtarinu í kirkjunni. Pétur Melzer var vanur að segja sem svo: „Resí, finni eg þann mann, er þér hæfi, þá tek hann til mín, sem væri hann sonur minn. Því að aldrei máttu frá mér fara — nei, aldrei! En hvar eg ætti að finna hann, það veit eg ekki. Því að þó að keisar- inji sjálfur kæmi í gullvagni, þá aiundi eg naumast telja hann þér samboðinn!“ En hún svaraði: „Vertu rólegur, faðir minn, því að vita máttu, að það á ekki fyrir mér að liggja.“ Og hún bar sig tígulega, sem væri hún við því búin að vísa a bug keisaranum sjálfum. Klerkurinn sagði oft, að það V£sri aðeins einn staður, er henni hyfði. ij^n ætti ekki að ganga niður á við til nokkurs manns heldur upp til hinna heilögu — nun væri sjálfkjörin systir í laustur „móðurinnar flóðbornu“. ^ En hvert skifti, er klerkurinn fðn a:ð ympra á því, gaf Pétur gamli honum hnefafylli af gull- dölum, svo að hann þegði. Því að hann mátti ekki til þess hugsa, að láta hana frá sér — nei, og ekki heiöur þangað upp eftir. Og hún sagði það líka sjálf, að íorsjónin ætlaði henni ekki þá leið. Hún hefði nóg að hirða um á heimili föður síns og meðal hinna þurfandi í þorpinu. Þá var það, að velskur*) sveinn kom í vist til Péturs Melzers. Þeir eru iðulega að flækjast hér, þessir velsku peyjar, segir öldungurinn. Ýmist að betla, eða pranga með glysvarning, eða leita sér atvinnu. Og okkur er lítið um þá gefið. En líklega er það svo, að þá brestur viðurværi heima í landi sínu. Svo að ekki er um það að fást, þó að þeir leiti hér á, eins og bitvargur. Pétur hafði síður en ekki mætur á hinum velska flakkara; en hins- vfegar var honum í hvívetna sýnt um eigin hagsmuni. Og honum leizt þegar óvenju-rösklega á þennan svein. Hann var bæði mjúkvaxinn og sterklegur, og ekki kröfufrekur um kaupgjald né við- urværi. Og svo tók hann hann. En viti menn, það leið ekki á löngu áður en hann setti allt þorp- ið í uppnám, þessi velski piltu'ngi! *) Velskur = ítalskur. 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.