Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 69

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 69
Stefnir] Hún hafði ekki verið því alls- kostar samþykk, er faðir hennar réð hann til sín. En nú er hann Var þangað kominn og reyndist nýtur, þá lét hún það gott heita. En ekki leit hún í þá átt, er hann var, né talaði til hans auka- tekið orð, nema þegar nauðsyn bar til, að hún segði fyrir um störf hans. í'ví meira, sem aðrar stúlkur ^rógu sig að honum, því f jær stóð kún. Og þótt hann syngi og trall- aði þegar hún var nærstödd, svo glymdi í öllu, þá fékk hann hana ekki einu sinni til að líta við sér. Við þétta varð húskörlunum aeldur enn ekki dillað, einkum Vegna þess, að orð lék á að hann í fyrstu hefði litið blíðari biðils- augum til önnu Resí, en nokkurr- ar annarar og staðið marga nótt « vínviðarteinunganna undir ^ugganum hennar og beint söng aiuum upp í grænu hlerana, sem enni varð þó ekki að opna — e ki svo mikið sem í hálfa gátt. Hað var sök sér, þó að ungu ennirnir hentu gaman að þessu Sln í milli, en hitt var glapræði, a Heipra um það í veitingahúsinu, ems 0g þejr gergu jðuiega. Sjálf- r minntist hann aldrei á önnu 6ai að fyrra bragði. 355 „Heyrðu, Luigi“, mælti einn þeirra einu sinni sem oftar, „fer ekki vel á með þér og dóttur hús- bónda þíns? Hún lítur aldrei í þá átt, sem þú ert!“ „Nei,“ svarar hann — því að þeim velsku verður aldrei svars vant — „nei, hún gætir sín vel! Brennt barn forðast eldinn! Hún er hrædd við augun í mér. Hún veit, hvernig undan þeim svíður! Á ykkur getur hún horft, svo lengi sem vera vill!“ Þeir hlæja að honum. „Nei — ónei, hún virðir þig ekki meira en skarnið, sem hún gengur á — það gerir hún ekki, hún Anna Resí! Þér er víst óhætt að syngja og stynja og lygna augunum svo lengi sem þér þóknast“ — segja þeir — „hjá henni færðu ekki svo mikið sem bros til að guma af!“ „Ekki svo mikið sem bros!“ segir hann, og rekur upp hlátur mikinn, en blóðið færist honum til höfuðs. „Af rauðum vörum hennar get eg fengið kossa svo marga, sem eg vil nýta!“ Það var ekki rétt gert, að erta hann með slíkum orðum. Og enn síður, að þeir létu þetta berast til önnu Resí, og það með, að hún skyldi gæta sín fyrir honum. Hana setti rjóða, er hún frétti þetta, og lá við að hún tæki því 23* Gersemar sveitaþorpsins.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.