Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 71

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 71
Stefnir] þrútinn í andliti — af víni — sól- arhita — eða geðofsa —? Anna Resí lítur á hann — og sennilega bregður henni nokkuð, en stendur þó kyr við sáinn stóra, °g hellir í hann vínberjunum úr Pokanum — hægt og gætilega sem áður. „Ert þú þarna, Luigi?“ segir hún hátt og stillilega. Stúlkan, seni úti var í garðinum, heyrði til hennar. „J4“, svarar hann snöggt og í skjálfandi róm. „Eg er hér. Og eg er þyrstur-------þyrstur!“ „Ertu það?“ segir hún, tekur vínberjaskúf upp úr sánuin og féttir honum. Hann kreistir berin í hnefa sín- nm svo fast, að lögurinn spýtist nt um greiparnar. Síðan fleygir hann þeim fyrir fætur henni, traðkar á þeim og hlær óðslega. „Þannig fer þú með mig“, seg- lr hann. „Eg er ekki til annars hæfur, en að ganga á mér — eða er ekki svo? .... Eg hefi lagt hjarta mitt fyrir fætur þér, og þú hefir traðkað á því — frá því fyrsta að eg kom hingað — unz skór þínir eru orðnir rauðir sem ]óð .... Og þú hefir kreist úr þyí hvern blóðdropa! Þú veizt það Víst vel, Anna Resí ...‘. En nú shal því vera lokið! Eg er þyrstur, 357 hefi eg sagt þér! En ekki í vænu. vínberin þín .... í varir þínar þyrstir mig, Anna Resí! .... Og svo sannarlega sem sólin er rauð í kvöld, skal eg kyssa þær rauð- ar — og svo lengi sem eg vil — sem lengi sem eg vil!“ Hún gengur fast að honum og réttir út hendina, sem hún heldur um sigðina. Því að hún er hvergi smeik, hún Anna Resí. „Vík til hliðar“, segir hún. „Þú ert drukkinn — og veizt ekki hvað þú segir. Þú ert fátækur og um- komulaus, og fyrir þá sök hefi eg ekki viljað amast við þér. En gæt vel orða þinna, það segi eg þér! Því að með einu orði get eg kom- ið þér veg allrar veraldar!“ „Rétt er það“, segir hann og hlær snúðugt. „Þú getur látið reka mig burtu eins og hund — það geturðu! En muna skaltu eftir mér, Anna Resí! — það skaltu!" „Vík frá mér“, segir hún, og réttir aftur út hendina — með drotningar-myndugleik. En þá slær hann sigðina úr hendi hennar, vefur fast um hana báðum höndum og ber hana eins og lamb langt inn í hlöðuna. Stúlkan kallar á hjálp, og í sama bili eru húskarlarnir komn- ir. — Þeir ryðjast inn í hlöðudyrnar, Gersemar sveitaþorpsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.