Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 79

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 79
Stefnir] Gersemar sveitaþorpsins. 365 JRRNVORUDEILD JES ZIMSEN hefir nú fyrirliggjandi flest allar járnvörur: Búsáhöld — Smíðatól — Málningarvörur — Gluggagler — Saum. — Ennfremur Ljáblöð Brúnspón — Hnoðnagla — Arfagref — Högg- kvíslar — Skóflur — Mjólkurbrúsa (Patent) Þvottavindur og Þvottarúllur og margt fleira sem er nýkomið og verðið er lægra en allsstaðar annarstaðar. jArnvorudeild jes zimsen vert, að hann hefir gert Önnu Resí glaðlynda — sem enginn vor hinna hefði getað. Fyrir það erum við honum þakklátir — allir saman. Því að hún er eftirlæti alls þorpsins! — Langa stund er hann búinn «.ð tala gamli maðurinn, og því orðinn þreyttur. Það er búið úr pípunni hans — og nú vill hann ekki segja meira. Ekki heldur neitt um það, hvaðan hann hafi sögu sína. Seinustu ljós kvöldroðans á hvítum tindum fjallanna eru fyrir töngu slokknuð, og áin búin að vagga sér í værð. Þá rís þú úr sæti og kveður öld- unginn. Því að lengra var ferð- inni heitið .... En finnist þér, er þú víkur frá þorpinu við ána, sem vitir þú nú deili á einni helgimynd meir en áður, og auk þess einni per- sónu, er áður var þér ókunn — persónu, sem þú hefir komið auga á bak við fátækleg sýningartjöld jæssarar frásagnar, þá mun þig tæplega iðra þess, að þú sazt á bakkanum þessa stuttu kvöld- stund og hlýddir á söguna um g'ersemar sveitaþorpsins. Ámi Jóhannsson þýddi.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.