Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 79

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 79
Stefnir] Gersemar sveitaþorpsins. 365 JRRNVORUDEILD JES ZIMSEN hefir nú fyrirliggjandi flest allar járnvörur: Búsáhöld — Smíðatól — Málningarvörur — Gluggagler — Saum. — Ennfremur Ljáblöð Brúnspón — Hnoðnagla — Arfagref — Högg- kvíslar — Skóflur — Mjólkurbrúsa (Patent) Þvottavindur og Þvottarúllur og margt fleira sem er nýkomið og verðið er lægra en allsstaðar annarstaðar. jArnvorudeild jes zimsen vert, að hann hefir gert Önnu Resí glaðlynda — sem enginn vor hinna hefði getað. Fyrir það erum við honum þakklátir — allir saman. Því að hún er eftirlæti alls þorpsins! — Langa stund er hann búinn «.ð tala gamli maðurinn, og því orðinn þreyttur. Það er búið úr pípunni hans — og nú vill hann ekki segja meira. Ekki heldur neitt um það, hvaðan hann hafi sögu sína. Seinustu ljós kvöldroðans á hvítum tindum fjallanna eru fyrir töngu slokknuð, og áin búin að vagga sér í værð. Þá rís þú úr sæti og kveður öld- unginn. Því að lengra var ferð- inni heitið .... En finnist þér, er þú víkur frá þorpinu við ána, sem vitir þú nú deili á einni helgimynd meir en áður, og auk þess einni per- sónu, er áður var þér ókunn — persónu, sem þú hefir komið auga á bak við fátækleg sýningartjöld jæssarar frásagnar, þá mun þig tæplega iðra þess, að þú sazt á bakkanum þessa stuttu kvöld- stund og hlýddir á söguna um g'ersemar sveitaþorpsins. Ámi Jóhannsson þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.