Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 82
368 Um daginn og veginn. [Stefnir YATRYGGINGAR- VIÐSKIFTI öll, hverju nafni sem nefnast, eru ódýrust og greiðust hjá H.F. TROLLE & RÖTHE, Eimskipafélagshúsinu Alíslenzkt hlutafélag, stofnað 1910. Á hinni liðnu 20 ára starfsemi, hefur félagið greitt íslenzkum viðskiftamönnum nokkrar milliónir króna í tjónabætur. Aðalumboðsmenn fyrir: Assurance-Compagniet „BALTICA" A/S, sem er löggilt af stjórnarráð- inu til að annast hinar lög- boðnu Bifreiðatryggingar. Tryggið alt hjá: H.F. TROLLE & ROTHE Reykjavik Talsimi 235. sem orðið hefir nýlega. Er gam- an og þó líka næstum að segja átakanlegt að lesa í blöðum Fram- sóknar og þó einkum sósíalista, hvað þeir reyna að þykjast glaðir yfir úrslitunum, og hve innilega þeir kenna í brjósti um „íhaldið". sem þeir svo nefna, af því að þeir mega ekki nefna sjálfstæði. Er ekki nema sjálfsagt fyrir Sjálf- stæðismenn, að taka þessari ó- venjulegu samúð hinna flokkanna vel, og samgleðjast þeim út af „sigrinum". Tvennt var það, sem barist var um. Fyrst og fremst var vitanlega barist um það, hverir ætti að ná kosning. Fyrirfram hefði auðvitað mátt búast við þvf, að sinn mað- urinn yrði kosinn af hverjum lista, eins og síðast, er þessir sömu flokkar kepptu allir í land- kjöri. Framsókn var reyndar að gera sér von um tvo, og Jónas ráðherra talaði mikið um það, á fundum, að „straumhvörf" væri orðin stjórninni í vil. Og allir vissu um, að Haraldur meinti það ekki, þegar hann var að tala á fundum um það, að hann væri ekki viss um, hvort hann yrði „kvensterkur" í kosningunni. — Hann var bara að vekja meðaumk- un þeirra, sem voru að hugsa um að svíkja hann, og kjósa Jónas.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.