Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 82
368 Um daginn og veginn. [Stefnir YATRYGGINGAR- VIÐSKIFTI öll, hverju nafni sem nefnast, eru ódýrust og greiðust hjá H.F. TROLLE & RÖTHE, Eimskipafélagshúsinu Alíslenzkt hlutafélag, stofnað 1910. Á hinni liðnu 20 ára starfsemi, hefur félagið greitt íslenzkum viðskiftamönnum nokkrar milliónir króna í tjónabætur. Aðalumboðsmenn fyrir: Assurance-Compagniet „BALTICA" A/S, sem er löggilt af stjórnarráð- inu til að annast hinar lög- boðnu Bifreiðatryggingar. Tryggið alt hjá: H.F. TROLLE & ROTHE Reykjavik Talsimi 235. sem orðið hefir nýlega. Er gam- an og þó líka næstum að segja átakanlegt að lesa í blöðum Fram- sóknar og þó einkum sósíalista, hvað þeir reyna að þykjast glaðir yfir úrslitunum, og hve innilega þeir kenna í brjósti um „íhaldið". sem þeir svo nefna, af því að þeir mega ekki nefna sjálfstæði. Er ekki nema sjálfsagt fyrir Sjálf- stæðismenn, að taka þessari ó- venjulegu samúð hinna flokkanna vel, og samgleðjast þeim út af „sigrinum". Tvennt var það, sem barist var um. Fyrst og fremst var vitanlega barist um það, hverir ætti að ná kosning. Fyrirfram hefði auðvitað mátt búast við þvf, að sinn mað- urinn yrði kosinn af hverjum lista, eins og síðast, er þessir sömu flokkar kepptu allir í land- kjöri. Framsókn var reyndar að gera sér von um tvo, og Jónas ráðherra talaði mikið um það, á fundum, að „straumhvörf" væri orðin stjórninni í vil. Og allir vissu um, að Haraldur meinti það ekki, þegar hann var að tala á fundum um það, að hann væri ekki viss um, hvort hann yrði „kvensterkur" í kosningunni. — Hann var bara að vekja meðaumk- un þeirra, sem voru að hugsa um að svíkja hann, og kjósa Jónas.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.